Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 42

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 42
viku. Svo eignaðist maður fellihýsi 1990 og svo húsbíl 1999. Stundum hefur maður verið í ferðalagi svona þrjár, fjórar vikur í einu og lagst svo aftur í ferðalög og einhver árin hefur maður náð um 70–80 dögum yfir sumarið í bílnum. – Áttu þér uppáhaldsstað sem þú sækir oft eða er eitthvað sem þig langar virkilega að skoða? Snæfellsnesið heillar alltaf, alltaf gaman að koma til Vestmannaeyja, sérstakur sjarmi yfir eyjunum. Akureyri er alltaf gaman að heimsækja og við vorum svo heppin að vera þar i nokkra daga í júlí og má segja að það hafi verid svona „míní“ ættarmót, einn þriðji af mínu fólki, vorum saman á tjald- stæðinu á Hömrum. Ég hef aldrei komið í Þakgil sem er skammt frá Vík í Mýrdal, erfitt að fara á húsbílnum þangað en við stefnum að fara þangað á næst- unni. Eins langar mig að fara i Ber- serkjahraun sem er úfið apalhraun með gíghólum og söguminjum í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Eins og ég nefndi áðan þá eru svo margir fallegir staðir á Íslandi sem vert er að skoða aftur og aftur. Það þarf ekki alltaf að fara langt, Garðskagi er reyndar uppáhalds- staðurinn minn, enda átti ég heima þar í mörg ár og ég skrepp oft út á „Skaga“. – Á eitthvað að ferðast meira núna í haust? Já, það er nú meiningin að fara í ferð á næstunni en veðrið mun nú svolítið ráða því hvert verður haldið. Haustin eru oft mjög skemmtilegur tími til að vera í úti- legu, þegar farið er að rökkva á kvöldin og maður setur upp ljós í allskonar litum. Vonandi fáum við gott veður núna í haust. – Hvernig er Covid-19-ástandið að leggjast í þig um þessar mundir og hverjar finnst þér horfurnar vera inn í haustið og veturinn? Covid-19 er alvarlegt ástand og maður er bara svoldið smeikur um að fá þessa veiru og þetta var mikið áfall þegar smitum fjölgaði svona mikið á síðustu vikum. Ég er mjög meðvituð um þetta ástand og passa mig að spritta og þvo hendur. Mér finnst mjög erfitt að geta ekki gert plön og verst væri ef maður getur ekki haft samneyti við sína nánustu ættingja – en við verðum að lifa með veirunni og passa okkur og ég er mjög þakklát að hafa svona gott þríeyki eins og þau Þórólf, Ölmu og Víði sem tala í okkur kjark og eru heiðarleg og fagmannsleg í því sem þau gera. Stöndum saman, verum góð við hvert annað, þá komumst við í gegnum þennan skafl. Frá Sænautarseli. Þar var búið til 1943. Ferðaþjónustan Fjalladýrð í Möðrudal. Í Sænautarseli, lummur með rjóma og súkkulaði. Möðrudalskirkja. 42 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.