Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 49
Mötley Crue: Dr. Feelgood Ég kynnist Mötley Crue þegar ég var sex ára gamall. Þá bjó ég hjá ömmu og afa með tveimur eldri frændum sem ég sá ekki sólina fyrir og annar hlustaði mikið á þá. Ég komst eithvern tímann í geisladiskinn þegar ég var að gramsa í herberginu hans í leyfisleysi og setti veisluna í gang. Hröð tónlist, berbrjósta stelpur og partýstand. Það er ekkert betra þegar þú ert sex ára. BLAFFI: Partý lestin Þú ert einfaldlega ekki tvítugur rappari ef þú ert ekki uppáhaldsrapparinn þinn. Ég hef unnið í þessari plötu í eitt og hálft ár, brjálaðar sögur sem því miður munu ekki allar fljóta á yfirborðið og nokkur dulin skilaboð í ákveðnum lögum. Ég er 100% viss um að þeir sem chekka á plöt- unni minni setja hana í topp fimm listann sinn. The Game: Doctor’s Advocate Game er svona svipaður og Gísli Pálmi ... asnalega kúl og naglharður. Ég h lustaði mest á Game þegar ég var að æfa mig a ð rappa og móta minn stíl. Ég held að það sé ekki til am- erísk rappstjarna sem The Game hefur ekki rifið kjaft við og hann sýnir mjög vel hvað hann er beittur á þessari plötu. Outkast: Stankonia Stankonia er fyrsti rappgeisladiskurinn sem ég eignaðist og var blastaður dögunum saman þegar ég var gutti. Ég veit ekki alveg hvernig ég get lýst þessari plötu EN ég get lýst tólf ára Blaffa sem fannst fátt betra en að vakna stökkva á fætur setja diskinn í tækið og syngja í sjónvarpsfjarstýringuna með öllum lögunum. Gísli Pálmi: Gí sli Pálmi Hann er bara g eðveikt kúl. Góðar myndlík ingar sem að t aka mann í einhve rn annan heim . Stundum grim man stundum sorg- legan en samt ... frekar kúl. Fimm uppáhaldsplötur Blaffa Smelltu á plötuumslagið til að hlusta! vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 49 Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.