Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 25
Kian Williams skoraði tvö, hér er hann að afgreiða boltann í netið seinna markinu. Markvörður Víkings braut á Birni Boga Guðnasyni undir lok leiks. Áhorfendur voru í gámavís á leiknum – en utan girðingar enda voru áhorfendur ekki leyfðir. Eyðimerkurgöngu Grindvíkinga loks lokið Árangur Grindvíkinga hefur verið langt frá væntingum í sumar. Þeir hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit og landað sigri í síðustu sex leikjum, gert fimm jafntefli og tapað einum. Á þessu varð þó breyting í miðviku- dagskvöld þegar þeir mættu á heimavöll Þróttar í Reykjavík. Allt annað var að sjá til liðsins sem lék góðan fótbolta og upp- skar eftir því. Rólegur fyrri hálfleikur Leikurinn fór rólega af stað en á 21. mínútu komst Sigurður Bjartur Hallsson í færi, setti boltann laglega í stöngina og inn. Á 35. mínútu tóku Grindvíkingar horn- spyrnu þar sem Guðmundur Magn- ússon var réttur maður á réttum stað og stangaði boltann í netið, 0:2 fyrir Grindavík og þannig stóðu leikar í leik- hléi. Guðmundur var nálægt því að skora aftur strax í upphafi seinni hálfleiks þegar hann komst í gegnum vörn Þróttar en markvörður þeirra sá við honum. Oddur Ingi Bjarnason bætti þriðja marki Grindvíkinga við á 53. mínútu og þá var farið að hylla í fyrsta sigur þeirra í allt of langan tíma. Rúmum tíu mínútum eftir þriðja mark Grindavíkur náðu Þróttarar að minnka muninn en besti maður Grindvíkinga í leiknum, Mackenzie Heaney, var ekki lengi að svara því með fjórða marki Grindavíkur. Staðan 1:4 og tuttugu og tvær mínútur til leiksloka. Þróttur skoraði annað mark á 70. mínútu en nær komust þeir ekki. Grindvíkingar sigldu langþráðum sigri í höfn og hafa vonandi eflt sjálfstraustið við hann. Þótt Grindavík sitji í sjöunda sæti með fjórtan stig eru þeir ekki svo langt frá næstu liðum. Aðeins munar þremur stigum á Grindavík og Þór sem er í fimmta sæti svo enn er tími fyrir þá til að hífa sig ofar á töflunni, jafnvel blanda sé í toppbaráttuna. Hver veit? Sigurbjörn Hreiðarsson, þjálfari Grindvíkinga, andar sennilega léttar eftir að hafa stýrt sínum mönnum loks til sigurs. Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.