Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 45

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 45
– Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Allt nema Kiljuna. – Hverju missirðu helst ekki af í sjón- varpinu? Veðri. – Besta kvikmyndin? – Hver er uppáhaldsbókin þín og/eða -rithöfundur? Sidney Sheldon. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari þínu? Verkefnaskortur. – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Covid. – Uppáhaldsmálsháttur eða -tilvitnun: Haf þú ekki áhyggjur af því. – Hver er elsta minningin sem þú átt? Írabakka í Reykjavík. – Orð eða frasi sem þú notar of mikið: Geri það á morgun. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? Krísuvík. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Ekkert víst að þetta klikki! – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Sérstakt. – Hver er tilfinning þín fyrir haustinu og komandi vetri? Fullur jákvæðni. – Hvert er þitt helsta áhugamál? Candy Crush. – Ertu að sinna áhugamálum eins og þú vildir? Nei. – Hvernig slakarðu á? Í Candy Crush. – Hvaða matur er í uppáhaldi hjá þér? Fish & Chips. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? Þegar ónefndur vinur minn spilar á saxófón. Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 45 Hjördís og Issi við fossinn Dynjanda á Vestfjörðum. Happy ending! Hjördís sá um að tjalda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.