Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 19
ekki hefðbundin lokuð skólastofa og öll þjónusta við nemendur fer fram á þeirra stað. Þeir þurfa ekki að fara neitt annað. Tveir árgangar eru í sama rými sem við köllum tvenndir sem eru opnar með litlum hópaherbergjum og hring í miðjunni sem stúkar rýmið aðeins af. Umhverfið er fjölbreytt eins og húsgögnin og aðstaðan í rýminu,“ segir Gróa. Þá er stafræn tækni tekin alla leið í Stapaskóla. „Já, við nýtum okkur tæknina alla leið. Hjá 8.– 10. bekkjum grunnskóla Reykja- nesbæjar hefur verið kennt með snjalltækjum og hver nemandi hefur fengið eitt tæki til að nota í náminu. Í Stapaskóla stígum við aðeins lengra og verðum með tæki á alla aldurshópa, alveg niður í leik- skólastigið. Við fengum styrk fyrir stafræna notkun og tækni fyrir leikskólastigið. Við ætlum okkur að vera framúrstefnuleg og nýta okkur alla tækni í námi þannig að börnin nái sem bestum árangri. Það eru engar tússtöflur og engar töflur hangandi á veggjum. Ein- göngu skjáir á hjólum sem hægt er að færa til. Það eru há borð og lág borð, sófar og setkollar. Bæði nemendur og kennarar þurfa að aðlagast breyttum starfsháttum,“ segir skólastjórinn. Almenningsbókasafn, íþróttahús og sundlaug Kennarar voru valdir sérstaklega inn og Gróa sagði að hún væri mjög spennt að fá þá til starfa. En voru þeir allir tilbúnir í svona mikla raf- ræna kennslu og hópakennsla? „Þeir vita að það er teymis- kennsla og samþætting náms- greina og unnið út frá heildstæðum verkefnum. Það verður ekki þannig að einn kennari er með einn hóp í einhverju fagi heldur erum við öll Það eru engar tússtöflur og engar töflur hangandi á veggjum. Eingöngu skjáir á hjólum sem hægt er að færa til ... SKRÁNING Í MATARÁSKRIFT HEFST 24. ÁGÚST. Skráning fer fram á www.skolamatur.is www.skolamatur.is @skolamatur @skolamatur_ehf Helgi Arnarson, sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar, og Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, líta með björtum augum til framtíðar með nýjum og fullkomnum Stapaskóla. Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár // 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.