Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 30
Tvö draumahögg í Leirunni Tveir kylfingar náðu draumahögginu á Hólms- velli í Leirunni á dögunum. Sævar Ingi Borgarsson og Jón Kr. Magnússon úr Golfklúbbi Suðurnesja gerðu sér lítið fyrir og fóru holu í höggi. Jón Kr. á sextándu braut og Sævar á þeirri áttundu. Höggið hjá Jóni Kr. var flott, hár bolti sem lenti skammt frá holu og rann í hana. Virkaði frekar létt hjá einum duglegasta kylfingi klúbbsins. Atvikið hjá Sævari var skraut- legra. Við heyrðum í honum og báðum hann að lýsa högginu. Áttunda brautin er um 130 metrar að lengd. Sævar sló með sjö-járni og það var talsverður mótvindur. „Ég ætlaði að slá hana lágt sem ég gerði en hitti hann ekki vel heldur svona hálf „skallaði“ boltann. Hann flaug beint á pinna en ég hélt að hann yrði of langur og hafi farið yfir flötina. Ég sá hann ekki fara ofan í þar sem flötin stendur talsvert hærra en teigurinn. Síðan röltum við af stað og boltinn hvergi sjáanlegur á flötinni né út í karganum, Svo var ég kominn að enda flatarinnar hjá karganum þegar ég sneri við og sagði við hollið „Ahh, ég ætla fyrst að kíkja í holuna og tékka þar áður,“ og svo leit ég og öskraði – og það trúði mér enginn í ráshópnum fyrr en þeir kíktu í holuna. Það skemmtilegasta við þetta var að tveim dögum áður átti ég sam- ræður við nokkra um holu í höggi og ég sagði að líklega ætti ég aldrei eftir að fara holu í höggi,“ sagði Sævar Ingi. Sævar glaðbeittur á áttundu flötinni í Leirunni. ti m ar it .is Ö l l t ö l u b l ö ð V í k u r f r é t t a f r á 1 9 8 0 o g t i l d a g s i n s í d a g e r u a ð g e n g i l e g á timarit.is Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. 30 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Jón Kr. hefur slegið mörg högg á árinu en ekkert eins skemmtilegt og þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.