Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 44
Ólst upp í Grindavík en er sem betur fer ekki innfæddur Það var lítið um frí hjá Jóhanni Issa Hallgrímssyni í sumar en hann og Hjördís, eignkona hans, gátu þó gefið sér tíma til að ferðast um Vestfirði. Fish & Chips er í uppáhaldi hjá Issa sem er í netspjalli við Víkurfréttir þessa vikuna. – Nafn: Jóhann Issi Hallgrímsson. – Árgangur: 1971. – Fjölskylduhagir: Giftur Hjördísi Guðmundsdóttur, samtals eigum við fimm börn. – Búseta: Njarðvík. – Hverra manna ertu og hvar upp alinn? Sonur Halla og Grétu, bjó í Krísuvík frá fimm ára aldri eða þar til við fluttum til Grindavíkur, þá átta ára gamall, er því uppalinn þar og sem betur fer ekki innfæddur. – Hvert var ferðinni heitið í sumarfrínu? Lítið um frí en skruppum á Vestfirði í fjórar nætur með tjald og Moonshine. – Skipulagðir þú sumarfríið fyrirfram eða var það látið ráðast af veðri? Er ekkert sérstaklega góður að skipuleggja, því giftist ég Hjördísi. – Hvaða staður fannst þér áhugaverðast að heimsækja í sumar? Hótel Bjarkalund þar sem amma var hótelstjóri meðal annars. – Hvað kom skemmtilega á óvart í sumar? Hvað tjaldsvæðin eru flott og hvað Bolafjall er hátt. – Áttu þér uppáhaldsstað til að sækja heim innanlands? Hólar í Hjaltadal. – Ætlar þú að ferðast eitthvað meira innan- lands á næstunni? Já! Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga 44 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. Verið að fá sér. Netspj@ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.