Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 19.08.2020, Blaðsíða 38
kvikmyndar sem Baltasar Kor- mákur hugðist taka þar en hætt hefur verið við þau áform. Víkinga- þorpið stendur enn þó það sé farið að láta á sjá. Gaman að koma þarna og núna er rekin þarna ferðaþjón- usta, tjaldstæði, hægt að fá veit- ingar og einnig leigja þau út her- bergi, sem eru ljómandi hugguleg. Svæðið er í einkaeign. Hingað niðr- eftir hafði ég aldrei komið. Djúpivogur er fallegt lifandi sjáv- arpláss og þar er líka menningunni gert hátt undir höfði. Ýmiss söfn eru þar og margar fallegar, gamlar byggingar, minjasafn, kaffi og veit- ingahús. Skólahald hefur verið þar síðan 1888. Þekktasta listaverkið er Eggin í Gleðivík í Djúpavogi. Þetta listaverk var afhjúpað 2009 og er eftir listamanninn Sigurð Guðmundsson. Listaverkið sam- anstendur af 34 eggjum. Eitt egg er áberandi stærst en það er egg lómsins. Mjög fallegt listaverk og alltaf jafn gaman að líta á eggin. Þegar við vorum á leiðinni norður datt okkur í hug að fara út af þjóðveginum og fara niður í Sænautarsel, sem var byggt á Jökuldalsheiði 1843 en þarna var búið síðast 1943, ferðafélagi minn Ólafur hafði aldrei komið þarna, svo það var kominn tími til. Við fengum okkur súkkulaði og lummur í baðstofunni í gamla húsinu, bragðaðist mjög vel og skoðuðum svo húsakynnin. Svo datt okkur í hug að halda áfram að hverfa aftur í tímann og keyrðum gamla þjóðveginn um Möðrudalsöræfi og Jökuldalsheiði um 60 km. á grófum malarvegi og komum að Möðrudal, eða eins og þetta er kallað í dag, Fjalladýrð, fengum okkur þar kaffi og kleinur, eftir hristinginn á malarveginum. Í Möðrudal er orðin heilmikil ferða- þjónusta. Stefán Jónsson, listmálari og lífs- kúnster, var frá Möðrudal en hann málaði fjallið Herðubreið, drottn- ingu íslenskra fjalla, mikið, svo og hestamyndir. Fjallið Herðubreið er formfagurt og tignarlegt í Ódáða- Seyðisfjörður hefur yfir sér skemmtilegan og ævintýralegann blæ frá liðnum árum og við skruppum þangað því það er langt síðan við Óli höfum heimsótt fjörðinn. Steinagarðurinn í Höfn í Hornafirði. Á Stokksnesi. 38 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.