Læknablaðið - Nov 2020, Page 32
BYLTING Í MEÐFERÐ
LANGVARANDI HJARTABILUNAR
Entresto dregur úr sjúkrahúsinnlögnum
og dauðsföllum samanborið við enalapril 2
HLUTFALLSLEG ÁHÆTTUMINNKUN
Á HJARTADAUÐA (CARDIOVASCULAR DEATH)
EÐA FYRSTU SJÚKRAHÚSINNLÖGN VEGNA
HJARTABILUNAR SBR. VIÐ ENALAPRIL
*ARR 4,7%
HLUTFALLSLEG ÁHÆTTUMINNKUN
Á FYRSTU SJÚKRAHÚSINNLÖGN VEGNA
HJARTABILUNAR, SBR. VIÐ ENALAPRIL
*ARR 2,8%
HLUTFALLSLEG ÁHÆTTUMINNKUN
Á HJARTADAUÐA (CARDIOVASCULAR
DEATH) SBR. VIÐ ENALAPRIL
*ARR 3,1%
PARADIGM-HF var fjölþjóðleg, slembiröðuð, tvíblind samanburðarrannsókn hjá 8.442 sjúklingum með langvinna hjartabilun (NYHA flokkar II-IV)
og skert útfallsbrot (útfallsbrot vinstri slegils [LVEF] ≤40%, síðar breytt í ≤35%). * ARR = Hrein áhættuminnkun (absolute risk reduction).2
Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum Entresto, Lyfjastofnun, www.serlyfjaskra.is. 2. McMurrey JJV, Packer M, Desai AS, et al. for PARADIGM-HF Investigators and Committees. Angiotensin-neprilysin inhibition vs. enalapril in heart failure. N Engl J Med. 2014; 371(11):993-1004.
EN
T
20
19
/1
2-
57
/I
S.
Ú
tb
úi
ð
í d
es
em
be
r
20
19
Heiti virkra efna: sacubitril og valsartan.
Ábendingar: Ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum við langvarandi hjartabilun með einkennum og skertu útfallsbroti.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna.Samhliðanotkun með ACE hemlum. Ekki má gefa Entresto
fyrr en 36 klst. eftir að meðferð með ACE hemli er hætt. Þekkt saga um ofnæmisbjúg í tengslum við fyrri meðferð með ACE hemli eða
angíótensín II viðtakablokka. Arfgengur eða frumkominn ofnæmisbjúgur. Samhliðanotkun með lyfjum sem innihalda aliskiren hjá
sjúklingum með sykursýki eða sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi (eGFR <60 ml/mín./1,73 m2). Verulega skert lifrarstarfsemi,
gallskorpulifur eða gallteppa. Annar og síðasti þriðjungur meðgöngu. Markaðsleyfishafi: Novartis Europharm Limited. Nálgast má
upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.
Entresto 24 mg/26 mg, 49 mg/51 mg og 97 mg/103 mg, filmuhúðaðar töflur
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS – Styttur text SPC
Ábending: Til meðferðar hjá fullorðnum
sjúklingum við langvarandi hjartabilun
með einkennum og skertu útfallsbroti.1