Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - nov. 2020, Síða 59

Læknablaðið - nov. 2020, Síða 59
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 553 Vaka Ýr Sævarsdóttir sérnámslæknir Brennisteinsalda Þegar eitthvað á hug manns allan, getur það haft haft áhrif á hvernig maður skynjar umhverfi sitt. Í starfi mínu upplifi ég að aðstæður, ástand og óskir okkar sjálfra og sjúklinganna hafa áhrif á hvernig orð og skilaboð eru túlkuð í samskiptum. Undir lok síðasta árs eignuðumst við fjölskyldan hund sem hefur heldur betur oft legið mér ofarlega í huga og gefið af sér margar gleðistundirnar þegar heim úr vinnu er komið. Það kemur því kannski ekki á óvart að við sáum hundi bregða fyrir í klettum og steinum á ferð okkar um landið í sumar. Myndin tekin á göngu frá Landmannalaugum að fjallinu Brennisteinsöldu. Viktor Sighvatsson röntgenlæknir Reynisfjall Ferðast innanlands! Leigð fín íbúð í Vík í Mýrdal og gengið um allt svæðið í kring. Keyrt milljón sinnum þarna í gegn en aldrei skoðað almennilega. Góðir dagar!

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.