Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - nov. 2020, Side 61

Læknablaðið - nov. 2020, Side 61
Hulda Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir Júníkvöld við Mývatn Miðnæturganga frá hótelinu í Reykjahlíð þar sem áætluð tveggja nótta gisting varð að tæpri viku þar sem nóg var gistirýmið. Heilluðumst af náttúru Mývatns, fengum næði til að skoða fugla og gróður ótrufluð og vissum að svona tækifæri byðist líklega ekki aftur. Sif Hansdóttir lungnalæknir Holtsbryggja í Önundarfirði Við rústuðum veirunni í fyrstu bylgju og í verðlaun fengum við fordæmalaust yndislegt sumar. Ævintýralegar upplifanir þar sem fjölskyld- an naut alls þess besta sem fallegasta land í heimi hefur upp á að bjóða lifa í minningunni. Göngur um hálendið, Vestfirðir og Vestmanna- eyjar, zip lining og auðvitað fish & chips á hverju horni. Við erum endalaust þakklát kæra veira fyrir að hafa fengið frí frá þér í sumar en mundu ... þetta er ekki búið, bíddu bara við náum þér aftur! 

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.