Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Sep 2020, Page 5

Læknablaðið - Sep 2020, Page 5
L ÆK N A BL AÐIÐ 2020/106 391 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í L I P R I R P E N N A R 440 Vangaveltur frá Bandaríkjunum á tímum COVID-19 Björg Þorsteinsdóttir Hafi COVID-19 kennt okkur eitt- hvað þá er það mikilvægi ríkis- rekins heilbrigðiskerfis 422 Ljósmyndir lækna frá COVID-19-sumrinu 2020 Védís Skarphéðinsdóttir Alma Möller, Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir, Kristín Huld Haraldsdóttir, Sigurbergur Kárason og Stefán Sigur karlsson veita innsýn í sumarið þeirra 417 Sóttarsögur Salóme Ásta Arnardóttir COVID-19 býr til sínar sögur og breytir lífi einstaklinga og fjölskyldna. Á stofum heimilislækna um allt land er rými fyrir þessar sögur og allar aðrar 428 Sóttvarnalögin 424 Lífsstíllinn dregur lækna í heimilislækningar Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 65 læknar stunda sérnám í heimilislækningum nú í vetur og fjölgar því um 16% milli ára. Þeim hefur fjölgað um 70% á þremur árum. Elínborg Bárðardóttir, kennslustjóri, segir námið sterkt, sterkara en í mörgum nágrannalöndum 437 8:30 Röntgenfundur ein mikilvægasta stund dagsins Gunnar Guðmundsson 418 Á heimsmælikvarða í heimsfaraldri Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Martröð og sigrar, segir Karl G. Kristinsson, pró- fessor og yfirlæknir, um stöðu sýkla- og veirufræði- deildar Landspítala í baráttunni gegn heimsfaraldri L Ö G F R Æ Ð I 3 7 . P I S T I L L Dögg Pálsdóttir 426 Íslenskan flækti málið Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, sérfræðing- ur í brjóstaskurðlækningum, segir að það hafi verið auðveldara að flytja frá Þýska- landi til Svíþjóðar en frá Svíþjóð og heim 429 Minningargrein um Ian Jackson Sigurður E. Þorvaldsson 439 Svik og prettir í vísindum Magnús Jóhannsson Við eyðum drjúgum tíma í að lesa tímaritsgreinar, en hversu vel getum við treyst þeim niðurstöðum sem þar eru mat- reiddar? Ö L D U N G A D E I L D I N 432 Gæðaskráning fyrir krabbamein Samkomulag Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og Krabbameinsfélags Íslands um staðlaða skrán- ingu á greiningu og meðferð krabbameina Helgi Birgisson, Ólafur Baldursson, Halla Þorvaldsdóttir, Sigurður E. Sigurðsson, Torfi Magnússon, Laufey Tryggvadóttir 435 Kandídatsár og íslenskt mál Helga Hansdóttir Mér finnst anda köldu til erlendra lækna, það er yfirbragð einangrunar og hér ræður þjóðernishyggja ríkjum F R Á F É L A G I L Æ K N A N E M A 436 Eiga læknanemar að fá aðild að LÍ? Teitur Ari Theodórsson, Sólveig Bjarnadóttir Já og við treystum á stuðning ykkar á aðalfundinum!  D A G U R Í L Í F I L U N G N A L Æ K N I S

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.