Morgunblaðið - 21.05.2020, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.05.2020, Blaðsíða 31
Þarf framtíðin allt- af að koma á óvart? Yfirleitt mótast framtíðarviðburðir í samtímanum, eða eiga sér fordæmi í fortíð- inni. Veirusýkingin Covid-19 er dæmi um viðburð sem hefði ver- ið hægt að sjá og und- irbúa sig fyrir. Hann á sér fordæmi í fyrri en smærri veirusýk- ingum og því voru sterk líkindi til að slíkur viðburður gæti átt sér stað. Oft hefur að undanförnu verið bent á Ted-fyrirlestur Bills Gates frá árinu 2015 þar sem hann fjallaði um mögu- legt vírussmit sem eina mestu ógn mannkynsins. Jafnframt hafa framtíðarfræðingar bent á sambæri- lega möguleika og afleiðingar í ýms- um sviðsmyndum undanfarinna ára. Samlíkingar Framtíðarfræðingar nota oft dýrafyrirmyndir til að lýsa ákveðnum atriðum eða hegðun gagnvart því sem gæti gerst. Til dæmis er rætt um fyrirbrigðið svarta svaninn sem stendur fyrir hugsanlegar og miklar breytingar sem erfitt er að sjá fyrir. Fíllinn í herberginu stendur fyrir viðburði sem þú veist af en virðir ekki viðlits. Svo er hægt að tengja þessa þætti saman og þá er talað um svarta fílinn! Hann stendur fyrir óvæntan og áhrifaríkan viðburð, sem þú þekkir frá fyrri tíð og þú hefðir getað undirbúið þig fyrir. Sumir halda því fram að Covid-19 flokkist undir formerkjum svarta svansins. Viðburðurinn sé alger „jóker“, en sú samlíking er einnig oft notuð um áhrifamikla viðburði sem erfitt er að sjá fyrir. En því miður: Eftir að hafa skoðað söguna, þá flokkast Covid-19 að okkar mati undir formerkjum svarta fílsins; óvæntur viðburður sem var þekkt fyrirbrigði frá fyrri tíð og hefði átt að vera „auðvelt“ eða a.m.k. mögu- legt að sjá fyrir. Það er nefnilega þannig að við sjáum oft bara það sem við erum að leita eftir og til að sjá svarta fíla þarf að gera þrennt: Að vita hvernig á að leita að þeim. Hvernig opnum við hugann fyrir öðrum þáttum en viðfangsefnum og dægurmálum líðandi stundar? Að vita hvar á að leita. Við þurfum að skilja uppruna (drifkrafta) breyt- inga og áhrifamátt þeirra á viðfangs- efnið. Loks þurfum við að vilja sjá þá. Þannig og einungis þannig getum við hindrað þá ógn sem af viðburð- inum stafar eða nýtt okkur þau tæki- færi sem gætu opnast. Það er umhugsunarvert í ljósi Covid-19 að rýna mismunandi og mjög ólík viðbrögð stjórnvalda og æðstu stjórnenda ríkja víða um heim í þessu samhengi. Er framtíðin óþekkt? Margir eiga erfitt með að meðtaka inntak framtíðarfræða, hvað þá að líta á þau sem vísindagrein eins og gert er í samanburðarlöndum okkar. Framtíðin er jú ekki til; hún er okk- ur óþekkt enda er hún ókomin. Í þessu sambandi hefur reyndar einn- ig verið bent á að fortíðin er ekki heldur til, hún sé liðin og því horfin, búin að vera. Samt fjalla yfirgrips- miklar vísindagreinar um fortíðina, bæði mannkynssagan, jarðsagan og fleiri slíkar. Fortíðin hefur jú raun- verulega verið til á einhvern hátt og þess vegna er hægt (með vísinda- legum vinnubrögðum) að ná í upp- lýsingar um hvernig hún var. Við höfum minjar frá fortíðinni, bækur, handrit, áhöld og myndir sem sýna okkur það. Það eru ekki til neinar slíkar minj- ar um framtíðina, en það er til heil- mikið af upplýsingum um þróun framtíðarinnar; fjöldi fæddra barna á hverjum tíma segir nokkuð ná- kvæmlega fyrir um fjölda nemenda á ólíkum skólastigum, við getum greint áframhaldandi áskoranir á sviði umhverfis- og loftslagsmála ásamt mengun sem mun valda vax- andi áhuga á hreinum svæðum og ómenguðum. Einnig er heilmikið vit- að um tækni- og samfélagsþróun sem mun hafa veruleg áhrif til næstu áratuga. En það þarf vilja til að sjá þróunina og skilning til að nýta sér hana. Þar koma framtíðarfræðin sterk inn því með sviðsmyndum drögum við fram hvernig framtíðar- þróun geti orðið – hvort sem okkur líkar betur eða verr. Sýnum vilja til að sjá og gera Í fyrra gaf Framtíðarsetur Ís- lands út skýrsluna Menntagreining til ársins 2028. Sú skýrsla var kynnt hagaðilum, en niðurstöður hennar sýna m.a. að viðhorf skólaumhverf- isins til breytinga er ekki á neinn hátt í samræmi við þá tækniþróun sem gæti stuðlað enn frekar að ein- staklingsmiðuðu námi og almennt gert það skilvirkara. Fjölda annarra dæma má nefna í þessa veru en þó ekki til að segja „ég vissi þetta“ því það veit enginn um það sem koma skal. Samt er hægt að draga fram líkur á að ákveðnir hlutir muni gerast og undirbúa sig til að taka á móti mögulegum framtíðum, ef vilji og víðsýni er fyrir hendi. Það er mikilvægt að bæði stjórn- völd og aðilar atvinnulífsins séu með opinn huga til að skilja hvernig framtíðir geti beðið okkar og ekki síst til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að mæta þeim. Það var ekki ómerkari maður en Mahatma Gandhi sem orðaði þetta svo skýrt: „Framtíðin veltur á því hvað þú ger- ir í dag.“ Eftir Sævar Krist- insson og Karl Friðriksson Sævar Kristinsson » Fíllinn í herberginu stendur fyrir við- burði sem þú veist af en virðir ekki viðlits. Höfundar eru sérfræðingar í framtíð- arfræðum. Framtíðarsetur Íslands. Karl Friðriksson Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2020 VINNINGASKRÁ 3. útdráttur 20. maí 2020 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 9817 16821 16955 40572 79762 140 5230 11448 16015 21088 26395 30572 35752 40151 45621 49810 54989 59065 64472 69911 76505 251 5385 11533 16196 21161 26400 30644 35965 40368 45647 49839 54992 59088 64625 69944 76583 289 5412 11552 16313 21272 26705 30678 36050 40574 45736 49841 55046 59128 64730 70146 76586 756 5509 11574 16538 21348 26872 30895 36074 40621 45742 49906 55058 59273 64760 70191 76596 894 5568 11593 16539 21661 26907 31028 36397 40704 45899 49921 55167 59376 64926 70217 76607 993 5721 11851 16547 21766 27014 31180 36480 41013 46024 49937 55190 59537 65050 70248 76657 1010 5955 11893 16676 21787 27046 31243 36613 41062 46025 50018 55273 59654 65059 70389 76734 1146 6115 11967 16678 21804 27165 31276 36662 41090 46084 50103 55281 59697 65276 70426 76833 1152 6205 12014 16690 21867 27170 31324 36739 41141 46103 50167 55324 60040 65850 70613 76987 1166 6363 12033 16849 21887 27233 31428 36740 41275 46118 50223 55350 60077 65969 70837 77099 1253 6514 12171 16884 21916 27321 31739 36800 41289 46225 50364 55362 60359 65976 70908 77136 1300 6606 12248 16922 22070 27345 31785 36803 41352 46278 50519 55385 60393 66024 71015 77178 1404 6699 12369 16952 22324 27511 31802 36889 41436 46398 50972 55393 60400 66100 71938 77181 1733 6706 12448 17003 22368 27514 31847 36901 41532 46484 50986 55420 60730 66194 72144 77271 1873 6718 12472 17037 22751 27524 31855 36945 41567 46558 51161 55471 60971 66200 72321 77423 1969 6915 12506 17047 22918 27528 31960 37074 41582 46661 51317 55501 61035 66413 72327 77430 2034 7040 12540 17059 22957 27533 32023 37075 41650 46710 51751 55599 61040 66429 72502 77467 2110 7053 12573 17192 23112 27558 32154 37259 41656 46852 51961 55719 61079 66491 72635 77474 2209 7155 12623 17334 23124 27577 32234 37346 41748 47127 51963 55743 61102 66517 72682 77724 2248 7275 12649 17363 23131 27610 32243 37357 41865 47225 51967 55924 61329 66525 72821 77731 2255 7397 12791 17483 23163 27668 32274 37410 42010 47276 51995 56055 61383 66610 72842 78041 2286 7474 12938 17487 23194 27687 32633 37519 42333 47327 52143 56074 61437 66686 72853 78384 2333 7502 13103 17508 23198 27705 32843 37581 42560 47343 52244 56130 61447 66775 72896 78707 2393 7519 13164 17515 23512 27721 32937 37625 42562 47388 52276 56206 61521 66896 73113 78789 2437 7600 13171 17631 23860 27847 33312 37694 42714 47395 52427 56488 61558 67045 73127 78796 2467 7634 13257 17904 24067 27906 33350 37696 42772 47451 52803 56613 61664 67064 73445 78811 2606 7638 13292 18037 24183 27948 33569 37713 43042 47459 52887 56627 61673 67109 73836 78889 2952 7658 13478 18252 24436 28002 33578 38109 43142 47528 52986 56790 61945 67181 73893 78939 2977 7680 13522 18335 24463 28138 33643 38183 43154 47585 53020 57011 62091 67242 74016 78997 3015 7763 13559 18574 24632 28192 33794 38275 43160 47633 53102 57345 62166 67286 74115 79009 3038 7789 13613 18749 24659 28255 33879 38310 43165 47849 53167 57396 62241 67364 74117 79150 3112 7854 13627 18830 24663 28324 34034 38527 43322 47968 53168 57407 62383 67409 74124 79345 3263 7949 13731 18906 24749 28360 34073 38583 43512 48130 53252 57408 62427 67424 74288 79405 3364 8271 13794 19255 24838 28407 34084 38659 43568 48137 53279 57464 62612 67809 74554 79416 3542 8394 13991 19354 24842 28438 34167 38756 43723 48144 53765 57508 62723 67817 74578 79623 3572 8479 13997 19600 25014 28488 34262 38897 43803 48149 53822 57775 62735 67822 74659 79729 3611 8554 14104 19614 25024 28602 34527 39030 43865 48272 53889 57878 62812 67862 74668 79804 3646 8821 14143 19621 25113 28720 34562 39085 43880 48279 53923 57992 63047 68002 74887 79818 3742 9008 14153 19628 25219 28760 34625 39148 44013 48314 53976 57993 63271 68384 75500 79938 3793 9507 14230 19721 25245 28833 34657 39179 44035 48397 54100 58054 63302 68410 75517 79999 3862 9699 14553 19725 25265 28875 34725 39233 44155 48463 54275 58058 63307 68590 75522 4202 9899 14654 19774 25393 28990 34738 39334 44226 48664 54492 58234 63611 68674 75587 4227 10092 14675 19791 25428 29104 34800 39337 44240 48748 54599 58281 63666 68684 75593 4319 10239 14785 19809 25717 29107 34856 39428 44268 48783 54704 58328 63739 68828 75626 4337 10319 14786 19902 25731 29438 35119 39505 44356 48829 54776 58418 63766 69179 75944 4424 10364 14846 19931 25741 29441 35171 39563 44409 48992 54779 58488 63818 69180 75947 4650 10454 14887 20299 25806 29585 35280 39606 44550 49147 54799 58587 63911 69181 76094 4673 10649 15058 20344 25916 29606 35358 39711 44769 49162 54852 58642 63924 69529 76118 4737 10919 15071 20418 25926 29792 35410 39775 45218 49286 54885 58790 64035 69559 76162 5015 11041 15083 20452 26000 29870 35418 39859 45346 49373 54895 58799 64228 69573 76169 5037 11149 15329 20495 26099 29959 35483 39902 45371 49425 54916 58817 64253 69619 76197 5121 11171 15541 20612 26101 30002 35538 40006 45487 49453 54943 58901 64258 69687 76293 5159 11354 15619 20638 26125 30047 35563 40012 45534 49644 54945 58915 64262 69798 76332 5224 11425 15690 21038 26178 30243 35619 40142 45574 49725 54986 58994 64395 69863 76369 Næsti útdráttur fer fram 28. maí 2020 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1265 7221 17193 32085 42957 61689 5969 10392 17242 36930 44205 66164 6016 14212 18264 37909 44284 73132 6929 14251 22720 41757 56166 77196 102 9636 18007 27488 37678 47074 64481 72034 2958 10127 18773 27715 38362 47681 65702 72908 3089 10283 19534 28044 38880 47838 65865 74744 3971 10350 19663 28217 39229 48283 66125 75153 3982 11679 20098 28530 39970 51033 66715 75937 4745 12174 21051 28811 40673 53404 67139 76484 5241 12332 21283 29828 40993 53664 67249 77001 5337 13679 21393 31304 41278 55312 68052 78227 5812 15735 21548 31365 41303 57430 68080 79495 6097 16089 22536 34196 42086 61847 68973 6626 16581 24118 34456 44315 61954 70236 8741 17227 26307 35475 44931 64044 70253 9180 17258 26598 36155 45125 64181 70574 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 3 7 7 0 3 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS HVAR ER NÆSTA VERKSTÆÐI?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.