Morgunblaðið - 21.05.2020, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.05.2020, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2020 Að benda á e-ð er að vísa á e-ð eða til e-s, vekja athygli á e-u o.s.frv. Maður bendir á hluti, fólk, að e-ð sé í ólagi o.fl. „Hann benti mér á götuskilti en ég benti honum á að ég skildi ekki málið.“ Að benda e-m að gera e-ð er að gefa merki (um e-ð): „Ég benti honum að fara.“ Ekki „á að fara“. Málið Vefverslun rún.is 30% afsláttu AF VÖLDUM VÖRUM & FRÍ HEIMSENDING r Sumartilboð runverslun run.is 8 7 3 2 4 6 5 1 9 2 1 4 5 8 9 7 6 3 9 6 5 1 3 7 2 4 8 3 2 6 8 7 1 4 9 5 4 5 9 3 6 2 8 7 1 7 8 1 4 9 5 6 3 2 1 4 7 9 2 8 3 5 6 5 3 8 6 1 4 9 2 7 6 9 2 7 5 3 1 8 4 5 9 6 2 7 3 4 1 8 7 8 4 1 6 5 3 9 2 1 3 2 9 8 4 6 5 7 3 7 8 4 1 6 9 2 5 2 6 5 8 3 9 7 4 1 4 1 9 5 2 7 8 3 6 9 5 1 6 4 8 2 7 3 8 2 3 7 9 1 5 6 4 6 4 7 3 5 2 1 8 9 2 8 4 7 6 9 1 5 3 1 3 7 4 2 5 6 9 8 5 6 9 1 8 3 7 2 4 6 2 8 9 3 4 5 7 1 3 9 5 8 1 7 2 4 6 7 4 1 6 5 2 3 8 9 8 5 6 2 4 1 9 3 7 9 1 2 3 7 8 4 6 5 4 7 3 5 9 6 8 1 2 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Dund Kámug Ýfður Linir Gamla Æfum Árás Eldar Nef Dreng Arg Rúms Stag Fæð Gegna Rýrt Klær Reiða Tunna Ófátt 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 4) Feng 6) Lögmæta 7) Lygi 8) Kvartil 9) Svar 12) Nota 16) Rúmbrík 17) Æsti 18) Nirfill 19) Skán Lóðrétt: 1) Slökun 2) Óglatt 3) Rækta 4) Falls 5) Nugga 10) Virðið 11) Rekald 13) Orsök 14) Arinn 15) Ómerk Lausn síðustu gátu 708 7 2 1 5 9 6 3 2 8 3 1 3 6 2 8 9 7 2 3 5 8 6 9 7 3 7 3 1 8 5 9 2 2 5 7 4 1 9 1 9 3 9 4 8 8 2 7 1 4 7 4 9 1 5 1 5 8 6 3 2 3 4 8 4 1 2 9 5 6 2 1 4 3 5 8 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svíningar. N-Allir Norður ♠2 ♥G109864 ♦KD ♣ÁDG4 Vestur Austur ♠865 ♠74 ♥ÁD2 ♥K75 ♦G1095 ♦Á862 ♣972 ♣K1065 Suður ♠ÁKDG1093 ♥3 ♦743 ♣83 Suður spilar 4♠. Vitur maður sagði eitt sinn að „svíningar væru til að taka þær“. Hugsunin er sú að maður eigi ekki að vera hræddur við að svína ef betri kostur er ekki í boði, enda svíning 50% möguleiki, að öðru jöfnu. Og það er ekki svo slæmt. Suður spilar 4♠ með tígulgosa út. Austur lítur hugsandi til lofts og kemst að þeirri niðurstöðu að það sé töluvert vit í því að dúkka og bíða átekta. Sterkur leikur, því nú hótar vörnin að taka tvo slagi á tígul á síð- ari stigum. Fyrsta hugsun sagnhafa er að opna samgang með því að spila hjarta úr borði. En vörnin mun svara því með trompi og þá hangir allt á laufsvíning- unni. Nú, jæja – 50% er þó alltaf 50%. Reyndar, en hér er betra í boði: 4-3-lega í laufi. Út með laufgosa (eða drottningu) í slag tvö og þá vinnst spilið í 62% tilvika. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 d6 5. 0-0 Be7 6. c3 0-0 7. He1 a6 8. Ba4 He8 9. Rbd2 b5 10. Bc2 Bf8 11. d4 Bb7 12. a4 Rb8 13. Bd3 c6 14. b3 Rbd7 15. Dc2 Dc7 16. Bb2 Rh5 17. Bf1 Rf4 18. g3 Re6 19. b4 Rb6 20. axb5 cxb5 21. d5 Rd4 22. Rxd4 exd4 23. c4 Hac8 24. Bxd4 Rxc4 25. Rxc4 bxc4 26. Hac1 f5 27. Bh3 fxe4 28. Bxc8 Hxc8 29. Dxe4 Df7 30. Dg4 Dxd5 31. De6+ Dxe6 32. Hxe6 Kf7 33. He3 Bd5 34. Bc3 Bc6 35. Ha1 Ha8 36. Hae1 d5 37. Hf3+ Kg8 38. He6 Hc8 39. Hf4 Bb5 40. h4 Hd8 41. Hb6 Bd6 42. Hg4 Hd7 43. h5 h6 44. Hg6 Bf8 45. Bd4 Bxb4 46. Hb8+ Kh7 Staðan kom upp á nethraðskákmóti sem fór fram fyrir skömmu og var haldið til minningar um fyrsta heims- meistarann í skák, Wilhelm Steinitz. Peter Svidler hafði hvítt gegn heims- meistaranum Magnusi Carlsen. 47. f4! c3 48. Hxh6+! og svartur gafst upp enda mát í næsta leik. Hvítur á leik. T M C I W Z U C U Y V W O A K Í U V E G A K A N T I N N T M M G O J G K E C N S M M X A A A N P I W J E V J L E A R Ð R V I F H T U D Y R N O N D Ó G Ö N S A P Æ X Y P N O M F J H R K F R Q G L C Z R H P K B E Ð Æ Ö M D W C T Ð P R P R G I U L N R L W A U T C S N A Ö Ð R Ð T Æ I B R X D É G N R L R B R U N Z S L K O S R F G O U B U M A J Z L H H L C A Ö G Ð S K J Ó U X R T D X E T J L O D S R S V N O S S Á L U K I N F J A L L H Á A R E I T S U J Nikulásson Norðursjór Fjallháar Föntum Harmræna Lögbjóða Margheiðruð Réttlæti Skjögrar Skurðlækningum Tímavörður Vegakantinn Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A I I N P R T T D A U Ð L E G U R R T Þrautir Lausnir Stafakassinn PAR ATI NIT Fimmkrossinn DUGÐU REGLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.