Morgunblaðið - 21.05.2020, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.05.2020, Blaðsíða 52
52 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2020 Á föstudag: NA 5-13 m/s og skýj- að með N- og A-ströndinni, en ann- ars bjartviðri. Hiti 3-8 við sjávarsíð- una fyrir N og A en að 16 stigum SV-til. Á laugardag: N- og NA 8-13 m/s og rigning/slydda á A-verðu landinu, annars skýjað með köflum, en bjartviðri sunn- an heiða. Hiti frá 2 stigum NA-lands að 15 stigum á Suðurlandi. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Friðþjófur forvitni 08.28 Húrra fyrir Kela 08.51 Hvolpasveitin 09.14 Flugskólinn 09.36 Millý spyr 09.43 Bubbi byggir 09.54 Hinrik hittir 10.00 Börnin í Ólátagarði I 11.30 Todmobile og Midge Ure 13.35 Kastljós 13.50 Menningin 14.00 Tíundi áratugurinn 14.45 Hagamús: með lífið í lúkunum 15.35 Sveinsstykki 16.35 Að rótum rytmans 17.20 Ahmed og Team Physix 17.30 Landakort 17.40 Bítlarnir að eilífu – Be- cause 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Fjölskyldukagginn 18.36 Maturinn minn 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Nýjar hendur – innan seilingar 20.40 Rick Stein bragðar blús- inn 21.45 Sjö hliðar sannleikans 22.45 Útrás 23.20 Ósýnilegar hetjur Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.21 The Late Late Show with James Corden 13.02 The Bachelor 14.22 The Biggest Loser 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Ray- mond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island 20.10 Læknirinn í Frakklandi 20.40 9-1-1 21.30 The Resident 22.15 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.00 The Late Late Show with James Corden 23.45 FBI 00.30 Proven Innocent 01.15 Law and Order: SVU 02.00 Ray Donovan 02.55 The Walking Dead 03.40 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Skoppa og Skrítla í Afr- íku 08.20 Skoppa og Skrítla í Afr- íku 08.40 Álög Drekans 10.05 Týndi hlekkurinn 11.35 Grami Göldrótti 13.10 Besti vinur mannsins 13.35 Major Crimes 14.15 Divorce 14.45 The Wife 16.20 War on Plastic with Hugh and A 17.15 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Ástríkur og leynd- ardómur töfradrykkjar- ins 20.25 (Heiti vantar) 22.35 The Blacklist 23.20 Gasmamman 00.10 Killing Eve 00.55 Prodigal Son 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Eyþór Ingi Jónsson Endurt. allan sólarhr. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hafa trúarbrögð runnið sitt skeið?. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlist að morgni upps- tigningardags. 09.00 Fréttir. 09.05 Knattspyrna og haka- krossar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Guðsþjónusta í Breið- holtskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Kristneshæli. 14.00 Fótspor hans minnast fjallið við. 15.00 Eilíft líf í skýjunum. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Ljóshærða stúlkan í litla gondólanum. 16.40 Fjörusteinn: Smásaga. 17.00 Hugleiðing um mis- kunnina. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Tilgangur í lífinu: Smá- saga. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mozart í München. 20.35 Mjög gamall maður með afarstóra vængi: Smásaga. 21.00 „Gala, ég ætla að gefa þér kastala“. 21.44 Káeta. Herbergi í skipi: Smásaga. 22.00 Fréttir. 22.10 Með segulbandstækið á öxlinni. 23.00 Skugginn í draumum okkar. 24.00 Fréttir. 21. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:52 22:58 ÍSAFJÖRÐUR 3:26 23:34 SIGLUFJÖRÐUR 3:07 23:18 DJÚPIVOGUR 3:14 22:35 Veðrið kl. 12 í dag Hiti víða 4 til 13 stig. Suðlægari og styttir víða upp í nótt. Sunnan 5-13 og skúraleiðingar í dag, en bjart með köflum nyrðra með hita að 16 stigum norðaustanlands. Stjórnendur danska fréttaþáttarins Dead- line sem daglega er á dagskrá hjá DR1 hafa á síðustu vikum reglu- lega beint sjónum sín- um að kórónuveiru- faraldrinum og áhrifum hans á bæði heilsufar og efnahag hinna ólíku landa. Um helgina var í þættinum fjallað um nýja rannsókn hóps hagfræðinga við Kaupmannahafnarháskóla sem leiðir í ljós að frá því samkomubann og ferða- takmarkanir voru sett á í Danmörku í mars vegna faraldursins hefur einkaneysla almennings þar í landi dregist saman um 29%. Margir hafa kallað eftir því að hratt sé slakað á höftum til að koma hjólum atvinnulífsins aftur í gang. Sama rannsókn leiðir hins vegar í ljós að á sama tíma hefur einkaneysla almennings í Svíþjóð dregist saman um 25% þrátt fyrir að þar í landi hafi hvorki ríkt samkomubann né ferðatakmark- anir. Rannsakendur benda á að almenningur held- ur að sér höndum vegna óvissunnar sem stafar af kórónuveirunni óháð því hvort í gildi séu sam- komuhöft og ferðatakmarkanir. Fjallað er ítar- lega um rannsóknina í Financial Times. Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir Einkaneysla minnk- ar vegna veirunnar Fréttaþáttur Þátta- stjórnendur Deadline. Ljósmynd/Vefur DR 9 til 12 Ásgeir Páll Ásgeir vaknar fyrstur á uppstigningardag og mæt- ir með góða tónlist í farteskinu. 12 til 15 Karítas Harpa Söng- og fjölmiðlakonan Karítas Harpa styttir hlustendum stundirnar á þessum frídegi. 15 til 18 Þór Bæring Besta tónlist- in og spjall, ef- laust talað um sund enda Þór sundóður þessa dagana. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist í allt kvöld. Samfélagsmiðlastjarnan Hrefna Líf Ólafsdóttir eignaðist dótturina Heklu Ísold Sigurðardóttur fyrir tæpum sex vikum á Landspítala, 6. apríl, á hápunkti kórónuveiru- faraldurs hér á landi. Kærasti og barnsfaðir hennar, Sigurður Gunn- ar Guðmundsson, rétt náði að koma inn á fæðingarstofuna til að verða vitni að fæðingu dóttur sinn- ar en vegna takmarkana til að vernda starfsfólk og sjúklinga Landspítalans voru aðstandendur ekki velkomnir á spítalann fyrr en virk fæðing væri komin í gang. Hrefna lýsti fæðingarsögu sinni fyrir blaðamanni en nánar er fjallað um málið á K100.is. Neitaði að rembast þar til faðirinn var kominn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 rigning Lúxemborg 24 léttskýjað Algarve 25 léttskýjað Stykkishólmur 7 rigning Brussel 24 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað Akureyri 11 súld Dublin 19 skýjað Barcelona 25 heiðskírt Egilsstaðir 8 alskýjað Glasgow 18 alskýjað Mallorca 25 heiðskírt Keflavíkurflugv. 8 rigning London 26 léttskýjað Róm 21 léttskýjað Nuuk 6 léttskýjað París 26 heiðskírt Aþena 27 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 21 skýjað Ósló 16 alskýjað Hamborg 19 skýjað Montreal 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 19 léttskýjað New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 12 alskýjað Vín 20 léttskýjað Chicago 15 skýjað Helsinki 10 skúrir Moskva 7 þrumuveður Orlando 29 heiðskírt  Upptaka frá 30 ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar Todmobile sem haldnir voru í Eldborg árið 2018. Sérstakur heiðursgestur á tónleikunum er skoski tón- listarmaðurinn Midge Ure, söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Ultravox. Einnig kemur SinfoniaNord fram á tónleikunum og flytja þau öll vinsælustu lög Todmobile, Ultravox og Midge Ure. Stjórn upptöku: Þór Freysson. e. RÚV kl. 11.30 Todmobile og Midge Ure
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.