Morgunblaðið - 06.06.2020, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.06.2020, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 2020 39 Ráðningarstjóri Góð samskipti vilja ráða öflugan einstakling til að stýra ráðningardeild fyrirtækisins Helstu kröfur til umsækjenda • Reynsla af ráðningum nauðsynleg • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum er krafa • Framúrskarandi skipulagsgáfur úrslitaatriði • Heilindi og þagmælska áskilin • Faglegur metnaður skilyrði • Tæknifærni og gagnagleggni kostur • Kurteisi, létt lund og hæverska mjög vel metin Góð samskipti er ráðgjafarfyrirtæki sem leggur áherslu á gott siðferði og trúverðugleika í störfum sínum. Við aðstoðum skjólstæðinga okkar við að eiga góð samskipti við fjölmiðla, almenning og aðra haghafa, móta stefnu og finna rétta fólkið með sér. Sótt er um starfið á Týsgötu 3, 2. hæð - 101 Reykjavík - Sími 615-0110 Linkedin síðu Góðra samskipta. Enginn sérstakur umsóknarfrestur. Rafvirki í Garðabæ Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á starfstöð fyrirtækisins í Garðabæ. Um er að ræða fjölbreytt starf með öflugum og hressum vinnufélaögum. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun er skilyrði • Hafa góða reynslu í iðnstýringum og töflusmíði á stýri- og krafttölfum • Hafa góða tölvukunnáttu • Mikill kostur ef viðkomandi hefur þekkingu á kælikerfum • Geti unnið sjálfstætt • Sé stundvís, hafi góða þjónustulund og eigi auðvelt með að vinna með öðrum Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á frost@frost.is Innflutnings- og sölufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til bókhalds, innflutnings og tollamála. Um er að ræða vinnu við almennt bókhald, afstemmingar og uppgjör. Ásamt vinnu við pantanir, innflutning, samskipti við erlenda birgja, tollskýrslugerð, umsjón talninga og fleira. Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð þjónustulund • Reglusemi og góð ástundun • Gott skipulag • Góð íslensku og ensku kunnátta skilyrði Um 100% starf er að ræða. Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina og þarf viðkomandi að hafa hreint sakavottorð. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á umsokn2020@gmail.com fyrir 15. júní 2020. Bókhald og innflutningur Hótel Dalvík, Aurora Leisure ehf Skíðabraut 18, 620 Dalvík, sími 466 3395 www.hoteldalvik.is HÓTELSTJÓRI Óskum að ráða hótelstjóra að Hótel Dalvík Umsækjendur skulu hafa reynslu af hótelstjórnun eða úr ferðaþjónustu. Þeir þurfa m.a. að búa yfir góðri þjónustulund, góðri málakunnáttu, reynslu af mannauðsstjórnun, þekkingu á tölvukerfum og markaðssetningu. Umsóknir með ferilskrá sendist fyrir 12. júní til Hótel Dalvík, Skíðabraut 18, 620 Dalvík. 200 mílur Traust og fagleg þjónusta hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.