Morgunblaðið - 06.06.2020, Side 54

Morgunblaðið - 06.06.2020, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 2020 FERÐALÖG Sérblað fylgir Morgunblaðinu á miðvikudögum Við förum hringinn um landið skoðum hvað er skemmtilegt að sjá og gera í sumar –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFA: BERGLIND GUÐRÚN BERGMANN Sími 569 1246, berglindb@mbl.is BYLGJA BJÖRK SIGÞÓRSDÓTTIR Sími 569 1148, bylgja@mbl.is Sérblað um SUÐURLAND miðvikudaginn 10. júní Á sunnudag (sjómannadagurinn): Hægt vaxandi sunnanátt og þykkn- ar upp, 8-13 m/s seinnipartinn og fer að rigna. Hægari vindur og yfir- leitt þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 8 til 15 stig. Á mánudag: Suðlæg átt 5-13 og víða rigning, hiti 8 til 13 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Símon 07.20 Hinrik hittir 07.25 Kátur 07.37 Sara og Önd 07.44 Hrúturinn Hreinn 07.51 Bubbi byggir 08.02 Alvinn og íkornarnir 08.13 Músahús Mikka 08.36 Djúpið 08.57 Hvolpasveitin 09.20 Sammi brunavörður 09.30 Söguspilið 09.55 Þvegill og skrúbbur 10.00 Herra Bean 10.10 Úr Gullkistu RÚV: Andri á flandri 10.35 Mannleg hegðun 11.25 Músíkmolar 11.35 Fagur fiskur 12.05 Séra Brown 12.50 Hásetar 13.20 Sjómannslíf 13.40 Þeir fiska sem róa 14.20 Kaleo á tónleikum 15.25 Djók í Reykjavík 16.00 Mótorsport 16.30 Með sálina að veði – París 17.30 Mömmusoð 17.45 Línan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Rosalegar risaeðlur 18.43 Erlen og Lúkas 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sögur, verðlaunahátíð barnanna 2020 20.50 Skilyrði fyrir skólavist 22.35 Cliffhanger 00.25 Poirot – Ævintýri Jo- hnnies Waverly Sjónvarp Símans 11.30 The Voice US 12.57 The Bachelorette 14.24 Younger 14.46 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 16.05 Malcolm in the Middle 16.25 How I Met Your Mother 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 LA to Vegas 19.30 A.P. BIO 20.00 Just Like Heaven 21.35 Sacrifice 23.15 The Road Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Billi Blikk 08.30 Tappi mús 08.40 Stóri og Litli 08.50 Heiða 09.10 Blíða og Blær 09.35 Zigby 09.45 Vinafundur 09.55 Mæja býfluga 10.05 Mia og ég 10.30 Latibær 10.50 Lína langsokkur 11.15 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Einkalífið 13.50 The Greatest Dancer 15.30 Spegill spegill 16.00 Between Us 16.40 Golfarinn 17.10 Impractical Jokers 18.00 Sjáðu 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Lottó 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Honey: Rise Up and Dance 21.20 28 Days Later 23.15 A Vigilante 00.45 Shazam! 20.00 Undir yfirborðið (e) 20.30 Bílalíf (e) 21.00 Lífið er lag (e) 21.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár- Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Omega 20.00 Aftur heim 20.30 Eitt og annað af sjón- um 21.00 Ungt fólk og krabba- mein – Hulda Hjálm- arsdóttir 21.30 Að austan 22.00 Landsbyggðir – Háskól- inn á Akureyri 22.30 Föstudagsþátturinn 23.00 Eitt og annað af sjón- um 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Það hálfa er meira en það heila: Þáttur um Karen Blixen. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Raunir, víti og happ. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Hannyrðapönk. 15.00 Borgarmyndir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Síðustu kvöldin á jörð- inni. 17.00 Heimsmenning á hjara veraldar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 6. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:10 23:45 ÍSAFJÖRÐUR 2:13 24:51 SIGLUFJÖRÐUR 1:52 24:38 DJÚPIVOGUR 2:27 23:26 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 8-13 m/s, en 13-18 og snarpar vindhviður á Austfjörðum og Suðausturlandi. Létt- skýjað um landið sunnan- og vestanvert, en dálítil él eða skúrir norðaustantil. Hiti frá 1 stigi í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 12 stig sunnanlands að deginum. Mótmæli og réttinda- barátta svarts fólks í Bandaríkjunum og víð- ar hefur ekki farið framhjá mörgum síð- ustu daga. Búandi á Ís- landi og verandi hvítur á hörund er erfitt að gera sér grein fyrir því hvernig staðan er í raun og veru. Líklega er það aldrei hægt til fulls. Í heimildarmyndinni 13th, sem Netflix framleiddi og gaf út árið 2016, er fjallað um það ójafnrétti sem fyrirfinnst í Bandaríkj- unum. Titillinn kemur frá 13. ákvæði í stjórnarskrá landsins sem kveður á um að nauðungarvinna sé ólögleg nema til að refsa fyrir glæp. Færir leikstjór- inn, Ava DuVernay, rök fyrir því að frá því ákvæðið var sett í stjórnarskrána, árið 1865, til dagsins í dag hafi svartir verið hnepptir í þrælahald með fang- elsun. Það væri gert með því að glæpavæða hegðun sem gerði yfirvöldum kleift að dæma svart fólk til fangelsisvistar, gera því erfitt fyrir að kjósa, aðskiln- aðarstefnu og yfirlýsingum um stríð gegn eitur- lyfjum með lögum sem taka fastar á eiturlyfjanotkun minnihlutahópa. Sjón er sögu ríkari en myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Ég man hve uppnuminn, hneykslaður og hrærður ég var þegar ég sá myndina fyrst og áttaði mig á því hve lítið ég vissi um málið. Myndin veitir manni inn- sýn í aðstæður sem maður getur aldrei skilið hvernig er að vera staddur í. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Þrælahald þrátt fyrir afnám Leikstjórinn Ava Du- Vernay á Óskarnum í ár. AFP 9 til 12 Opið um helgar Hinn vin- sæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lög- in á laugardegi og spjallar um allt og ekkert. Kristín er í loftinu í sam- starfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmtilega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkj- arpartíi á K100. Öll bestu lög síð- ustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. Belginn Tom Nuytkens hefur sér- staka ástríðu fyrir tvennu; ferða- lögum og legæikubbum. Hann kom til Íslands sem ferðamaður árið 2018 og var að sögn svo gáttaður á fegurð Íslands að hann ákvað að endurskapa ýmsa fallega staði landsins úr legókubbum. Hefur hann þegar byggt Skógafoss, Reynisfjöru og Strokk og stefnir að því að gera eftirlíkingar af fleiri stöðum í framtíðinni. „Hugsanlega af kirkjunni á Vík,“ segir Nuytkens í samtali við K100.is. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Byggir íslenska staði úr legókubbum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 heiðskírt Lúxemborg 10 skúrir Algarve 23 léttskýjað Stykkishólmur 9 heiðskírt Brussel 11 léttskýjað Madríd 22 heiðskírt Akureyri 6 léttskýjað Dublin 9 skúrir Barcelona 23 heiðskírt Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 11 rigning Mallorca 23 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 14 skýjað Róm 22 skýjað Nuuk 5 rigning París 16 skýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 10 skúrir Winnipeg 14 skýjað Ósló 12 rigning Hamborg 15 rigning Montreal 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 17 rigning New York 24 alskýjað Stokkhólmur 14 alskýjað Vín 18 léttskýjað Chicago 29 skýjað Helsinki 18 léttskýjað Moskva 13 skúrir Orlando 28 heiðskírt  Rómantísk gamanmynd með Tinu Fey og Paul Rudd í aðalhlutverkum. Fey er í hlutverki starfsmanns sem sér um aðgang að Princeton-háskóla. Hún tekur áhættu í starfi þegar nemanda rekur á fjörur hennar sem gæti verið sonur henn- ar sem hún gaf til ættleiðingar. Leikstjóri: Paul Weitz. RÚV kl. 20.50 Admission

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.