Morgunblaðið - 18.07.2020, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2020 35
Smáauglýsingar
Bækur
Biblía
Gömul biblía til sölu 180.ára gömul.
Verð. 200.000. Uppls. 844-0499
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Veiði
Silunganet • Sjóbleikjunet
Fyrirdráttarnet • Bleikjugildrur
Nýtt á afmælisári
Kraftaverkanet • margar tegundir
25% afmælisafsláttur
af Stálplötukrókum fyrir
handfæraveiðar
Að auki fylgja silunganetum
vettlingar í aðgerðinni
Bólfæri
Netpokar fyrir þyngingu
Og eitthvað meira skemmtileg
Heimavík 25 ára
01.05.1995 - 01.05.2020
Tveir góðir úr nýju netunum
Reynsla • Þekking • Gæði
heimavik.is, s. 892 8655
Bílar
Nýr Ford Transit Ambiente L3H2.
Nýja lagið. Til afhendingar strax.
Ódýrasti bíllinn í umboðinu er á
6.290.000,-
Þessi er á gömlu gengi á aðeins
4.947.000,-
Án VSK á 3.970.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Tæplega 60 fermetra íbúð í
Vesturbænum til leigu. Hófleg leiga
en krafa um góða umgengni og
skilvíslegar greiðslur.
Uppl. í síma: 551-3484
Til leigu
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Blaðberar
Upplýsingar veitir í síma
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera
BODYGUARDS
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöður
Bodyguards lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með
26. júlí 2020. Frekari upplýsingar er að
finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic
Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
individuals for the positions of Bodyguards.
The closing date for this postion is July 26,
2020. Application instructions and further
information can be found on the
Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
Tilboð/útboð
__________ Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
ÞRÓUN SUNDAHAFNAR
MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM
Verkið felst í gerð mats á umhverfisáhrifum fyrir þróun
Sundahafnar á árunum 2022-2027. M.a. stendur til að
lengja Skarfabakka með tilheyrandi uppfyllingu og
landgerð í Vatnagörðum, færa Kleppsbakka til
norðurs, lengja Sundabakka og lengja Vogabakka
samhliða dýpkun Viðeyjarsunds og Kleppsvíkur.
Áætluð verklok eru fyrir lok árs 2021.
Útboðsgögnin verða aðgengileg á rafrænu formi á
útboðsvef Faxaflóahafna frá og með 20. júlí kl. 12:00.
Til að fá aðgang að gögnum skal senda beiðni þar að
lútandi á netfangið ofeigur@hnit.is.
Tilboðum skal skilað á útboðsvef fyrir miðvikudaginn
25. ágúst 2020 kl. 14:00. Ekki verður haldinn
opnunarfundur. Niðurstöður verða birtar á útboðsvef.
Sláturhúsið
Menningarmiðstöð.
Fljótsdalshérað óskað er eftir tilboðum í
Þakklæðningar og burðarvirki
Helstu magntölur eru ca.
• Endurnýjun á öllu þakjárni og pappa 725 m²
• Endurnýjun á þaksperrum 450 m
• Timburklæðningar 550m²
• Stálstyrkingar og þakrammar 9500 kg
• Steypa 39 m³
Gögn verða afhent rafrænt frá skrifstofu Eflu Frá
og með 21.07 2020.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Fljótsdalshéraðs
18.08.2020 kl 14.
Upplýsingar veiti Óli Metúsalemsson
Sími 412 6530 , netfang oli.metusalemsson@efla.is
Verkinu skal vera lokið 1.febrúar 2021
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Hluthafafundur
Hluthafafundur Skipasmíðastöðvar
Njarðvíkur hf., verður haldinn á skrifstofu
félagsins að Fitjabraut 2, 260 Njarðvík,
fimmtudaginn 30. júlí 2020 og hefst kl.
16:00.
Dagskrá:
Lögð verður fram tillaga stjórnar um auk-
ningu á hlutafé félagsins til að fjármagna
hönnun og undirbúning á stækkun
stöðvarinnar ásamt því að breikka hluth-
afahópinn . Gengi á nýjum hlutum
ákvarðast út frá því að virði félagsins sé
fimmföld EBITA þess.
Tillagan er eftirfarandi:
Stjórn félagsins er heimilt að auka hlutafé
félagsins um allt að kr. 13.000.000. Vikið er
frá forgangsrétti hluthafa til áskriftar á
nýjum hlutum, að öðru leyti skal áskrift fara
fram skv. ákvæðum samþykkta félagsins og
V. kafla hlutafélagalaga. Gengi hinna nýju
hluta skal vera 4,0. Heimild þessa getur
stjórnin nýtt innan tveggja ára frá samþykkt
hennar.
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaðir
Fundir/Mannfagnaðir
Atvinnuauglýsingar
Fundur stjórnar og trúnaðarráðs FFÍ, haldinn föstudaginn 17.7
2020 samþykkir að boða allsherjarvinnustöðvun félagsmanna
hjá Icelandair ehf. Vinnustöðvunin verði ótímabundin og hefjist
kl. 00:01 þriðjudaginn 4.8 2020 og tekur hún til allra starfa
flugfreyja og flugþjóna um borð í flugvélum Icelandair ehf.
Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar hefjist
kl. 10:00 að morgni 24.7 2020 og ljúki kl. 12:00 á
hádegi 27.7 2020. Atkvæðagreiðslan verði rafræn.
Atkvæðisrétt hafi allir félagsmenn FFÍ sem Icelandair skilaði
iðgjöldum af til félagsins skv. skilagreinum fyrir júní 2020.
Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands.
Atkvæðagreiðsla
um boðun
vinnustöðvunar