Morgunblaðið - 18.07.2020, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.07.2020, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2020 Opið mán - fim 8:30 – 17:00, fös 8:30 – 16:15 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is MIKILVÆGUR STUÐNINGUR Bjóðum mikið úrval af vönduðum stuðningshlífum á góðu verði. 1 2 6 3 7 9 8 4 5 5 3 7 8 2 4 1 9 6 4 9 8 5 1 6 3 7 2 9 7 5 4 6 1 2 8 3 2 6 3 7 8 5 9 1 4 8 1 4 9 3 2 6 5 7 7 5 2 1 9 3 4 6 8 6 8 1 2 4 7 5 3 9 3 4 9 6 5 8 7 2 1 8 9 7 4 5 2 1 3 6 6 5 2 8 3 1 4 7 9 3 1 4 6 9 7 2 8 5 7 4 6 1 2 5 3 9 8 1 8 9 7 4 3 5 6 2 2 3 5 9 8 6 7 4 1 5 7 1 3 6 9 8 2 4 4 6 3 2 1 8 9 5 7 9 2 8 5 7 4 6 1 3 1 6 7 4 5 9 2 3 8 4 8 5 1 2 3 7 6 9 2 3 9 8 7 6 5 1 4 8 1 6 3 4 2 9 7 5 5 7 3 6 9 8 4 2 1 9 2 4 7 1 5 3 8 6 6 4 8 5 3 7 1 9 2 3 9 1 2 8 4 6 5 7 7 5 2 9 6 1 8 4 3 Lausn sudoku Þá hlýnaði manni óvænt innanbrjósts þegar „friður braust út í Mið- Austurlöndum“. Því miður gerðist það bara í skáldsögu. Stríð brjótast út, óeirðir sömuleiðis og farsóttir. Ekki þó illt eitt: fögnuður brýst t.d. ósjaldan út. En ævinlega eru það einhver læti, eða vesen. Ekki friður. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Frón Semur Einlægnin Kytra Holl Kuldi Skán Aflað Mánar Einir Kamar Ríkan Skell Ryk Karta Jara Gætti Ógna Hal Magns 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 4) Öldu 6) Miskunn 7) Ugla 8) Ráðning 9) Alin 12) Lána 16) Umtalað 17) Segl 18) Auðugan 19) Stór Lóðrétt: 1) Smyrsl 2) Ósoðin 3) Numið 4) Önuga 5) Duldi 10) Lélegt 11) Næðing 13) Áleit 14) Aular 15) Staði Lausn síðustu gátu 757 4 5 5 3 8 2 4 1 3 2 4 6 2 8 1 4 3 6 8 1 3 9 3 4 6 5 8 8 9 2 6 7 2 4 6 2 5 8 8 7 4 9 7 1 5 7 1 2 4 8 9 5 1 1 4 9 8 8 2 9 3 7 1 8 7 6 4 2 4 7 1 3 8 9 3 2 8 7 7 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Eftiráspeki. S-AV Norður ♠K974 ♥7 ♦DG75 ♣DG64 Vestur Austur ♠65 ♠D10832 ♥DG963 ♥10842 ♦Á94 ♦1082 ♣K95 ♣2 Suður ♠ÁG ♥ÁK5 ♦K63 ♣Á10873 Suður spilar 3G. Suður opnar á víðáttulaufi og vestur á leikinn – á hættu gegn utan. Spilið kom upp í pólsku úrvalsdeildinni og Krzysztof Kujawa kom inn á 1♥, en Kat- arzyna Dufrat sagði pass. Út af fyrir sig hafði þessi ákvörðun engin áhrif á niðurstöðuna, því sagnir enduðu í 3G á báðum borðum. En spurningin er: Breytir innákoman einhverju um spila- mennsku sagnhafa? Útspilið er ♥D. Báðir sagnhafar spiluðu litlum tígli að blindum í öðrum slag. Dufrat svaf á verðinum og dúkkaði (unnið spil), Kujawa rauk upp með ásinn og fríaði hjartað (einn niður). Án innákomu er eðlilegt að byrja á litlum tígli, en eftir hjartaströglið verður að teljast líklegt að vestur sé með ♦Á og ♣K – en ekki endilega ♠D. Því kemur vel til greina að spila einfaldlega litlu laufi að blindum og nota laufsamganginn til að svína í spaða. Eða hvað – er þetta of mikil eftirá- speki? Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 a6 4. cxd5 exd5 5. Db3 c5 6. dxc5 Rf6 7. Bg5 Bxc5 8. e3 Rbd7 9. Rxd5 0-0 10. Rf3 b5 11. Bd3 h6 12. Bh4 Bb7 13. Rxf6+ Rxf6 14. 0-0 Db6 15. a4 Bd5 16. Dc2 Hfc8 17. axb5 Bxf3 18. gxf3 Bxe3 Á skákþjóninum lichess.org hefur á undanförnum vikum farið fram keppni á milli nokkra óformlegra net- skákklúbba á Norðurlöndum. Fyrir Ís- lands hönd tefla hinir svokölluðu Reykjavíkurlundar (e. Reykjavik Puff- ins). Þessi staða kom upp í viðureign Lundanna við sveit sem kennir sig við Málmey í Svíþjóð. Helgi Áss Grét- arsson hafði hvítt gegn Nils Grande- lius. 19. Hxa6! Db7 svartur hefði orðið mát bæði eftir 19. … Hxc2 20. Hxa8+ og 19. … Hxa6 20. Dxc8+. 20. Hc6! Bg5 21. Bg3 Rd5 22. Dc4! Re7 23. Hxc8+ Hxc8 24. De4 Db6? 25. Dh7+ Kf8 26. Dh8+ Rg8 27. Bh7! Ke7 28. He1+ Kd7 29. Bf5+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik M I A Q A P N I H S X J B Y R W N Y K W I N T J F F L Y F U S I G V S H I M A E H S S C T I E S H A I R A R P T G S Z R N T Z Z N R U R Ð K J I U U O D S A K D R G F M A O S M L K R A R U K A N N E T A W A K S I R Ð Ð O J Ö F N I I U Ð T A Ð F A Á R R S A N T T M U Z T A Ú Ó R N E R J I N O D R F Ó S J R K S V A Z R T K Q I B F Y L Þ S G P Ð N N E A W N Y M N G Á Ó H I R D I C R E N P X I H H I U K Ý H R J K G W L L I F Z G L S D D Q A A S J W Q Akrakoti Byssumaðurinn Dýrðarsön- gurinn Fótaskortur Gljúfrasteini Hjarðmennirnir Háþróaðra Indriðasyni Jafnframt Sandkorns Skipverjar Óskráðu Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A Á Á L P R S T Þ Ý S K A R A N A A A Þrautir Lausnir Stafakassinn STÁ PAR ÁLA Fimmkrossinn ÞÝSKA ANSAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.