Morgunblaðið - 18.07.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2020
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 21. júlí 2020BLAÐ
Á sunnudag: Norðvestan 10-18
m/s austantil á landinu með rign-
ingu, en lægir og styttir upp þar
seinnipartinn. Hægari vindur vest-
antil og skýjað með köflum. Hiti 8 til
18 stig, hlýjast syðst. Á mánudag og þriðjudag: Vestan 3-8 m/s, skýjað með köflum og
yfirleitt þurrt. Hiti yfirleitt 7 til 14 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Símon
07.21 Hinrik hittir
07.26 Kátur
07.38 Bubbi byggir
07.49 Hrúturinn Hreinn
07.56 Rán og Sævar
08.07 Alvinn og íkornarnir
08.18 Músahús Mikka – 24.
þáttur
08.41 Djúpið
09.02 Hvolpasveitin
09.24 Sammi brunavörður
09.35 Stundin okkar
10.00 Herra Bean
10.10 Ævar vísindamaður
10.35 Geimsjónauki
11.20 Norskir tónar
12.05 Frönsk listasaga
12.55 Tobias og sætabrauðið
13.40 Tónaflóð um landið
15.00 Stíflan brestur #metoo
16.00 Úr Gullkistu RÚV: Stúd-
íó A
16.40 Sætt og gott
17.00 Úr Gullkistu RÚV: Andri
á flandri
17.30 Mömmusoð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.15 Ósagða sagan
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tímaflakk
20.40 Hjartsláttur
22.25 The Outsiders
00.15 Atlanta
00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.35 The Voice US
11.58 Bachelor in Paradise
13.19 Survivor
13.30 Nánar auglýst síðar
14.03 The King of Queens
14.25 Everybody Loves Ray-
mond
14.47 A Million Little Things
16.00 Norwich – Burnley
BEINT
18.30 This Is Us
19.15 The Cool Kids
19.45 Inside Llewyn Davis
21.30 Trust
23.15 The Italian Job
01.10 The Firm
03.40 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Billi Blikk
08.35 Tappi mús
08.40 Stóri og Litli
08.50 Heiða
09.15 Blíða og Blær
09.35 Zigby
09.50 Skoppa og Skrítla á
póstkorti um Ísland
10.00 Mæja býfluga
10.10 Mia og ég
10.35 Latibær
11.00 Lína langsokkur
11.25 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.05 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Impractical Jokers
14.05 Framkoma
14.35 Einkalífið
15.05 Nostalgía
15.35 Spegill spegill
16.05 Vitsmunaverur
16.40 Patrekur Jaime: Æði
17.00 Golfarinn
17.30 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.46 Sportpakkinn
18.55 Lottó
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Batman vs. Teenage
Mutant Ninja Turtles
21.10 Alien
23.00 Austin Powers in Gold-
member
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.30 Bílalíf (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
20.00 Uppskrift að góðum
degi í Hrísey
20.30 Hvítir mávar –Jónatan
Magnússon
21.00 Ég um mig – sería 2
21.30 Að austan
22.00 Landsbyggðir – Halla
Eiríksdóttir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á slóðum sjóræningja í
Karíbahafi.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ástarsögur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Vegur að heiman er
vegur heim.
14.00 Dauðans vissa?
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Heimsmenning á hjara
veraldar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:53 23:16
ÍSAFJÖRÐUR 3:24 23:55
SIGLUFJÖRÐUR 3:05 23:40
DJÚPIVOGUR 3:14 22:54
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt 8-15 m/s í dag með rigningu nyrðra, en fer að lægja og dregur úr úrkomu
vestantil seinnipartinn. Bjart að mestu sunnan heiða. Hægur vindur norðvestanlands í
kvöld, en gengur í norðvestan 13-20 á Suðausturlandi.
Þýsku sjónvarpsþáttaraðirnar Dark eru heillandi
fyrirbæri. Í litlum bæ, sem heitir Winden og er
ekki til, er kjarnorkuver. Þar gerast dularfullir
atburðir þar sem hægt er að fara fram og til baka
í tíma og rúmi og ekki er bara einn heimur heldur
tveir.
Atburðarásin er gríðarlega flókin og sögu-
persónur margar og koma fyrir á ýmsum aldri.
Það er ekki heiglum hent að henda reiður á því
hver er hvað og hvernig persónurnar tengjast
innbyrðis. Hermt er að maður einn hafi slysast til
að líta á símann sinn í 30 sekúndur í miðri þriðju
seríu, sem var að birtast á Netflix, og datt út þann-
ig að hann þurfti að byrja aftur á þeirri fyrstu.
Dark mun vera fyrsta þýska sjónvarpsserían
sem nær að slá í gegn á heimsvísu. Eru þá vin-
sældir þáttanna um lögregluforingjann ráðagóða,
Stephan Derrick, og hans dyggu hjálparhellu,
Harry Klein, á Íslandi væntanlega ekki teknar
með í reikninginn. „Harry, náðu í bílinn,“ sagði
Derrick og var þá gátan leyst.
Enn er ekki komið að lokum Dark hjá skrifara
og honum er hulið hvernig á að fara að því að
leysa allar þær gátur, sem óleystar eru í þeim
þáttum. En það verður örugglega enginn sendur
eftir bílnum þegar það gerist.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Þýskt myrkur
dregur að skjánum
Myrkur Dularföll öfl leyst úr læðingi.
10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Sigríður Elva
Vilhjálms-
dóttir út-
varpskona
mun leysa
Auðun Georg
Ólafsson af
og lesa fréttir
á K100 í sum-
ar. Sigríður
starfaði áður hjá útvarpsstöðinni
við fréttalestur og kveðst hlakka
mikið til að miðla fréttum af
mbl.is, Morgunblaðinu og K100.is
til landsmanna. „Ég er spennt fyrir
því að koma aftur enda farin að
sakna þess að láta Kristínu Sif
gera grín að mataræðinu mínu,“
segir Sigríður Elva kímin í samtali
við K100.is. „Það verður örugglega
smá átak að læra að vakna aftur
snemma á morgnana en ég er búin
að fjárfesta í þremur nýjum túpum
af baugafelara og er klár í slaginn.“
Sigríður Elva
les fréttir á
K100 í sumar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 21 skýjað Algarve 28 heiðskírt
Stykkishólmur 7 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 8 rigning Dublin 19 skúrir Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 11 alskýjað Glasgow 15 alskýjað Mallorca 25 alskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 27 heiðskírt Róm 28 léttskýjað
Nuuk 15 léttskýjað París 26 alskýjað Aþena 29 léttskýjað
Þórshöfn 11 rigning Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 24 léttskýjað
Ósló 17 alskýjað Hamborg 23 léttskýjað Montreal 18 súld
Kaupmannahöfn 21 skýjað Berlín 19 skúrir New York 24 alskýjað
Stokkhólmur 24 skýjað Vín 18 léttskýjað Chicago 28 léttskýjað
Helsinki 23 léttskýjað Moskva 17 léttskýjað Orlando 31 léttskýjað
Rómantísk dansmynd um bandaríska stúlku sem dreymir um að gerast dansari.
Hún fer til Indlands með foreldrum sínum til að vera viðstödd brúðkaup og þar
hittir hún ungan dansara sem kynnir henni nýja tegund af dansi. Leikstjóri:
Duane Adler. Aðalhlutverk: Krystal Ellsworth, Amitash Pradhan, Daphne Zuniga
og Paul McGillion. e.
RÚV kl. 20.40 Hjartsláttur