Morgunblaðið - 20.08.2020, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 20.08.2020, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 2020 Sviðsstjóri fjármálasviðs Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Félagsbústaðir er öflugt og traust þjónustufyrirtæki á leigumarkaði með yfir 2.800 íbúðir til útleigu í Reykjavík. Á skrifstofu félagsins starfa að jafnaði 25 manns í anda gilda um samvinnu, virðingu og góða þjónustu. Félagsbústaðir er sjálfstætt hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og eru í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2019. Nánari upplýsingar um Félagsbústaði má finna á www.felagsbustadir.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Meistaragráða í viðskipta- eða hagfræði er skilyrði • Haldgóð reynsla af fjármálastjórnun og stjórnun teyma • Reynsla og þekking á áætlanagerð og uppgjörum, greiningu og framsetningu fjármálaupplýsinga • Þekking og reynsla í fjármögnun og lánaumsýslu • Framúrskarandi samskiptafærni, samvinnuhæfileikar og þjónustulund • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lausnamiðuð hugsun og nákvæm vinnubrögð • Mjög góð tölvukunnátta • Ábyrgð á rekstri, stjórnun og eftirfylgni með verkefnum sviðsins • Umsjón og ábyrgð á gerð fjárhags- og rekstraráætlana og eftirfylgni með þeim • Umsjón með fjármögnun og áhættustýringu • Umsjón með vinnslu fjármálalegra upplýsinga til stjórnenda • Greiningarvinna og gerð rekstraryfirlita • Ábyrgð á vinnslu milliuppgjöra og ársuppgjörs • Innra kostnaðareftirlit og gerð verkferla • Þróun fjármálalegra upplýsingatæknikerfa • Þátttaka í stefnumótun Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Félagsbústaðir leita að öflugum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf sviðsstjóra fjármálasviðs. Fjármálasvið ber ábyrgð á fjármálalegri umsýslu Félagsbústaða, fjárstýringu, fjárhagsgreiningum ásamt gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana. Læknahúsið ehf. Domus Medica auglýsir eftir skurðhjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi með reynslu af bráðasviði í 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi. Við leitum af einstaklingi með íslenskt hjúkrunarleyfi, mikinn faglegan metnað og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðný María í síma 563-1060 Umsókn sendist ásamt náms- og starfs ferilsskrá á: domusmedica@domusmedica.is  Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk. Læknahúsið er 37 ára gamalt fyrirtæki þar sem fram kvæmdar eru almennar, lýta-, æða-, og þvagfæraskurðaðgerðir og hjá því starfar einvala lið starfsfólks og lækna. Skurðhjúkrunar- eða hjúkrunarfræðingur Fyrirmyndarfyrirtæki 2020 hagvangur.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.