Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Page 3

Skólavarðan - 2018, Page 3
VOR 2018 SKÓLAVARÐAN 3 SKÓLAVARÐAN VOR 2018 1. TBLEFNISYFIRLIT Það þarf að hlúa betur að kennurum Sveinn Leó Bogason lýsir væntingum sínum til kennarastarfsins og það er skoðun hans að kennarastarfið sé þannig að kennaranám geti aldrei undirbúið kennara fyrir allt sem mun koma upp á í starfinu sjálfu. Hann dreymir um að vera kennari sem nemendur muna eftir. Nemendur vaxa, verða að eldflaugum! Björgvin Ívar Guðbrandsson starfar í teymi kennara sem eru að innleiða nýja kennslu­ hætti í Langholtsskóla. Verkefnið gengur út á samþættingu námsgreina og teymisvinnu kennara. Nemandinn lærir í auknum mæli að tileinka sér skapandi og gagnrýna hugsun. Verðum að vera skapandi í öllu sem við gerum Lára Stefánsdóttir segir mikilvægt að skólastjórnendur séu vakandi yfir velferð starfsfólksins en þá batnar kennslan og samskipti kennara og nemenda verða góð. Hún hlustar á öll sjónarmið, fær viðbrögð við hugmyndum og vinnur sig þannig að niðurstöðu. Skilningur í móðurmáli hjálpar við nám í heimaskóla Katarzyna Rabęda bendir á að grundvöllur til að skilja málfræði í erlendum tungu­ málum sé að skilja hana rétt á móðurmáli viðkomandi og því er mikilvægt að læra móðurmálið vel. 324 börn og unglingar stunda nám við Pólska skólann. Nemendalýðræði í öndvegi í Kanada Hópur kennara og skólastjóra sótti ráðstefnu í Kanada og heimsótti skóla með það að markmiði að efla tengsl og samstarf landanna. Athygli vakti hversu tilbúnir nemendur voru að ræða verkefni sín og gera grein fyrir þeim og var þetta óháð því á hvaða stigi nemendur voru í náminu. Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is www.skolavardan.is Forsíðumyndin var tekin á 7. Þingi KÍ í apríl 2018. Ljósmyndari: Anton Brink Ritstjórar: Arndís Þorgeirsdóttir og Dagný Jónsdóttir Ábyrgðarmaður: Ragnar Þór Pétursson Hönnun og umbrot: Birgir Þór Harðarson Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Öflun Prentun: Oddi KENNARA SAMBAND ÍSLANDS Vor 2018 1. tbl. AGNES G ÚSTAFSD ÓTTIR Mikilvægt að taka ve l á móti nýjum starfsman ni 18 ÞÓRÐUR ÁRNI HJA LTESTED Sambandi ð þarf að v era í stöðugri þ róun 26 KATARZY NA RABĘ DA 324 börn o g ungmenn i eru í Pólsk a skólanum 30 Efnisyfirlit 4 Leiðari 6 Nýtt fólk í forystusveit KÍ 8 Kennó og Magister vænta mikils af samstafi við Kennarasambandið 9 Samstarf um stefnuna „menntun fyrir alla“ heldur áfram 10 Málefnalegt þing KÍ haldið á vordögum 14 Það þarf að hlúa betur að kennurum 16 Nemendur vaxa, verða að eldflaugum! 18 Mikilvægt að taka vel á móti nýjum starfsmanni 22 Verðum að vera skapandi í öllu sem við gerum 26 Sambandið þarf að vera í stöðugri þróun 30 Skilningur í móðurmáli hjálpar við nám í heimaskóla 32 Skólarnir hafa styrk af hver öðrum 34 Röddin loks viðurkennd sem atvinnutæki 36 Nemendalýðræði í öndvegi í Kanada 38 Markmiðið að efla einstaklinginn eins og hann er – ekki breyta honum 40 Kjötbollustríð geisar í dönsku skólakerfi 42 Þarf að breyta náminu aftur í fjögur ár 44 Starfsþróun leiðir til umbóta og jákvæðrar þróunar 46 Nema hvað! 48 Járnkarlar vekja athygli á starfi leikskólans 50 Gefa grunnskóla 25 fartölvur 51 KÍ á Instagram #kennarasamband 52 Náttúrufræðimenntun – nám fyrir grunnskólakennara 54 Hvað skal metið, hvenær og fyrir hvern? 56 Félaginn: Sveinlaug Sigurðardóttir 58 Krossgáta 14 16 22 30 36 141 776 UM HV ERFISMERKI PRENTGRIPUR

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.