Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 36

Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 36
36 SKÓLAVARÐAN VOR 2018 Hópur kennara frá þremur íslenskum grunnskólum hélt um miðjan apríl á uLead ráðstefnuna í Banff í Kanada. uLead ráðstefnan hefur verið haldin fjögur ár í röð á vegum skólayfirvalda í Alberta fylki, nánar tiltekið Council for School Leadership sem er sérfræðingaráð Kennarasambands Albertafylkis (Alberta Teacher‘s Association, ATA). Þema ráðstefnunnar þetta árið var hvernig leiða megi skóla með hönnun að leiðarljósi og að ræða í hvaða átt við stefnum sem leiðtogar og kerfi. Vekja átti þátttakendur til umhugsunar um það á nokkuð ögrandi hátt hvers vegna skólastjórnendur og ráðamenn taka þær vísvitandi ákvarðanir sem þeir gera til að ná fram ákveðnum námsárangri. Ráðstefnuna sóttu yfir þúsund skólastjórnendur og kennarar, þar af fjölmargir skólastjórar úr Reykjavík. Um fimmtíu fyrirlesarar hvaðanæva af úr heiminum héldu erindi og vinnustofur. Ráðstefnan stóð yfir í fjóra daga og var um margt áhugaverð. Upphafserindið hélt Rebecca Hare, iðnhönnuður og kennari. Hún heillaði ráðstefnugesti með líflegri framkomu og staðfestu og velti meðal annars upp eftirfarandi spurningum: Creativity. Businesses want to harness it in their employees. Educators want to foster it in their students. Schools want to inspire it in their teachers. Parents want to encourage it in their children. But how do we teach it? How do we measure it? How do we design creativity into an educational system that seems to discourage it at every turn? And how do we as leaders help students tap into it so they’re confident learners and problem solvers in any situation? Dr. Simon Breakspear fékk það hlutverk að ávarpa ráðstefnugesti í upphafi hvers dags sem hann gerði með einstökum hætti. Simon er þekktur innan menntageirans á alheimsvísu, bæði sem rannsakandi og frömuður í menntamálum. Hans hugleiðingar sem kveiktu í gestum, voru nokkuð almennar en áttu greinilega við alla. Fyrsta morguninn velti hann meðal annars upp eftirfarandi: Hópur kennara og skólastjóra sótti ráðstefnu í Kanada og heimsótti í leiðinni skóla með það að markmiði að efla tengsl og samstarf landanna. Skólaheimsóknirnar tókust afar vel og var frumkvæði og virkni í kennslustundum áberandi. NEMENDALÝÐRÆÐI Í ÖNDVEGI Í KANADA Örn Arnarson, Sigurlína Freysteins­ dóttir, Finnur Númason, Gunnhildur Stefánsdóttir, Hulda María Magnús­ dóttir, Helena Bergþórsdóttir og Sigurður Þ. Sigurþórsson. Höfundar: Gunnhildur Stefáns- dóttir textílkennari, Finnur Númason smíðakennari, Hulda María Magnúsdóttir samfélagsgreina- kennari, Sigurlína Freysteinsdóttir stærðfræðikennari, Helena Bergström, myndmennta- og smíðakennari, Örn Arnarson umsjónar- kennari, Sigurður Þ. Sigurþórsson að- stoðarskólastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.