Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Qupperneq 9

Skólavarðan - 2018, Qupperneq 9
Samstarf um menntun fyrir alla heldur áfram Yfirlýsing þar sem áframhaldandi samstarfi ríkis og og sveitarfélaga og hagsmuna­ aðila skólasamfélagsins um skólastefnuna „menntun fyrir alla“ var undirrituð í Ráðherrabústaðnum um miðjan apríl. Anna María Gunnarsdóttir, nýr varaformaður KÍ, skrifaði undir yfirlýs­ inguna fyrir hönd Kennarasambandsins og var það hennar fyrsta embættisverk sem varaformaður. Í stýrihópi um stefnuna sitja auk fulltrúa KÍ fulltrúar mennta­ og menn­ ingarmálaráðuneytis, velferðarráðuneytis, samgöngu­ og sveitarstjórnarráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Skóla­ meistarafélags Íslands og Heimilis og skóla. Yfirgripsmikill og fróðlegur vefur, www. mentunfyriralla.is, hefur verið settur í loftið og er hægt að kynna sér alla anga málsins þar. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ, Karl Björnsson, frá Sambandi íslenskra sveitafélaga, Sigurður Ingi Jóhanns- son, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Þór Þórar- insson, frá velferðarráðuneytinu, Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, frá Heimili og skóla, og Olga Lísa Garðarsdóttir, frá Skólameistarafélagi Íslands. Eitt kort 35 vötn 7.900 kr Frelsi til að veiða! 00000 www.veidikortid.is NÝTTU ÞÉR SÉRKJÖR Á ORLOFSVEF!www.veidikortid.is Ath. M eðalfel lsvatn var að bætast við!

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.