Skólavarðan - 2018, Qupperneq 58
58 SKÓLAVARÐAN VOR 2018
Krossgáta Lausn krossgátu
Lárétt
1. Eyja á Skjálfanda. (6)
4. Allir slagir í bridds. (6)
7. Spænskt sjálfstjórnarhérað, höfuðborg
Pamplona. (7)
11. Furðuskepna, táknmynd Skotlands á
skjaldarmerki StóraBretlands. (12)
12. _______, Herdís, Inga Rún og Linda Björk
mynduðu hljómsveitina Grýlurnar. (10)
13. Tónskáld sem samdi tónlist við texta
Gilberts. (8)
14. Hávaxnasta hundakyn í heimi. (8)
16. Sigdalur norður af Kröflu. (9)
18. Hérað sem er bæði á Írlandi og NorðurÍr
landi. (6)
20. Kirkjustaður í Breiðdal þar sem „Nóttin
var sú ágæt ein“ var líklega samin. (8)
22. Land í AusturAfríku sem öðlaðist
sjálfstæði árið 1991. (7)
23. Latneskur frasi notaður yfir óvelkomna
diplómata, jafngildir frávísun úr landi eða
banni við að koma til lands. (7,3,5)
26. Ljóð ort til Eiríks blóðaxar. (10)
27. Fallháttur í íslensku sem getur ekki
fallbeygst. (10)
29. Maður sem var m.a. kvæntur Övu
Gardner og Miu Farrow. (7)
31. Rumex acetosa sem líkist mjög hunda
súru. (7)
34. Belgískur teiknimyndasöguhöfundur sem
samdi Lukku Láka. (6)
36. Lengsta á Evrópu. (5)
37. Tegund af járnríkum leir. (10)
38. Lygn streymir ____, fimm binda skáldverk
eftir Sjolokov. (3)
39. Safn stofnað 1978 til að varðveita list
SÚM hópsins en er nú líka sýningarrými.
(13)
40. Maður af þjóð sem varð til undir stjórn
Væringja. (5)
41. Vatnsfall sem rennur úr stöðuvatni. (9)
42. ___ Blyton, breskur barnabókahöfundur
sem samdi m.a. Dularfullu og Ævintýra
bækurnar. (4)
Lóðrétt
1. Kvikmyndapersóna sem var nefnd eftir
herforingjanum Nathan Bedford Forrest.
(7,4)
2. Að snúast frá réttri trú. (9)
3. Fyrsti maðurinn í geimnum (ensk
stafsetning) (4,7)
4. Blanda hveitis, vatns og náttúrulegra
mjólkursýrugerla og gers. (7)
5. Efni notað við svæfingar áður en klóró
form var tekið upp. (4)
6. Bænaturn múslima. (9)
7. Land sem heitir á eigin máli Choson
Minjujuui Inmin Konghwaguk. (6,5)
8. _____ í farangrinum, bók eftir Hem
ingway. (6)
9. Faðir GönguHrólfs og fyrsti Orkneyjar
jarlinn. (10)
10. Nes milli Hvalfjarðar og Leirárvoga. (7)
15. Dýr af tegundinni Orchinus orca. (11)
17. Fimleikatæki, ólíkt í kvenna og karla
keppni þrátt fyrir að bera sama nafnið. (8)
19. Sjófugl sem verpir einvörðungu í Vest
mannaeyjum. (7)
20. Stafróf notað í SuðurKóreu. (6)
21. Borg sem hét Batavia á nýlendutímanum.
(7)
24. Hugtak yfir orðtök, talshætti, fastar
líkingar og fleyg orð. (11)
25. Glitrandi kristalsteinn notaður í skart
gripi, kenndur við á í Þýskalandi. (11)
26. _______ DalaKollsson, faðir Ólafs Pá. (9)
28. Fugl sem söng fyrir kínverska keisarann.
(9)
30. Kona af ímynduðum þjóðflokki sem
Wonder Woman tilheyrir. (7)
32. Afkvæmi refs og kattarlæðu. (7)
33. Eind sem er með aðeins minni massa en
nifteind. (7)
35. Óvættur sem Gestur sonur Bárðar
Snæfellsáss barðist við. (6)
36. Pláneta sem snýst réttsælis um möttul
sinn. (5)