Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 22

Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 22
22 SKÓLAVARÐAN VOR 2018 Verðum að vera skapandi í öllu sem við gerum Lára Stefánsdóttir hefur verið við stjórnvölinn í Mennta- skólanum á Tröllaskaga frá því skólinn var settur á laggirnar árið 2010. Í skólanum eru á fjórða hundrað nemendur og þrjátíu starfsmenn. Skólinn hefur þrjú ár í röð verið valinn „stofnun ársins“ og síðastliðið haust var Lára valin skólameistari ársins í könnun sem Félag framhaldsskólakennara gerði meðal félagsmanna. Skólavarðan heimsótti Ólafsfjörð á fallegum vetrardegi í febrúar og spurði Láru skólameistara hvernig hefði verið að stofna menntaskóla frá grunni og hver væri lykillinn að farsælli skólastjórnun. „Ég held að svarið við því sé margþætt en mín skoðun er sú að það skipti máli að þér þyki vænt um starfsfólkið, viljir hlúa að því og berir hag þess fyrir brjósti – að starfsfólkið skipti þig í alvörunni máli,“ segir Lára. Hún segir mikilvægt að skólastjórnendur séu vak­ andi yfir velferð starfsfólksins. „Þá batnar kennslan og samskipti kennara og nemenda verða góð. Ef kennurum líður vel þá endurspeglast það yfirleitt í að nemendum líður vel. Annað sem skiptir mig máli er að mér líður vel Lára skólameistari segir mikil­ vægt að stjórnendur hlúi vel að starfsfólkinu, þyki vænt um það og beri hag þess fyrir brjósti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.