Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Side 60

Skólavarðan - 2018, Side 60
Epli vekur athygli á að hægt er að fá niðurgreidd námskeið fyrir kennara þegar keyptir eru 25 iPadar eða fleiri. Reynslumiklir kennarar kenna námskeiðin en þeir hafa allir fengið vottun frá Apple. Námskeiðin eru af margvíslegum toga og snerta á öllu því sem viðkemur notkun iPada í skólastarfi á öllum skólastigum. Lögð er áhersla á að kennarar öðlist þekkingu sem nýtist vel í starfi. Dæmi um námskeið: iPad og lykilhæfni iPad í vísindum iPad í tungumálum iPad í samþættu námi iPad grunnur (læra og miðla) iPad sem margmiðlunartæki iPad og podcasting/hljóðfrásögn iPad á yngsta stigi iPad og forritun iPad - Að kenna með iPad

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.