Skólavarðan - 2018, Síða 12
12 SKÓLAVARÐAN VOR 2018
Samþykkt um auknar fjárveitingar til menntunar og
skólastarfs
Þing KÍ skorar á Alþingi og
stjórnvöld að auka fjárveitingar
til menntunar og skólastarfs.
Opinber útgjöld til menntamála
voru rúmum 9% lægri að
raunvirði á árinu 2016 en þau
voru árið 2008 og um 13,5%
lægri ef tekið er tillit til mann
fjölda samkvæmt tölum Hagstofu
Íslands.
Samþykkt um menntun og farsæld nemenda með annað
móðurmál en íslensku
Alþingi og stjórnvöld skulu standa
við skuldbindingar um menntun
og farsæld nemenda með annað
móðurmál en íslensku sam
kvæmt alþjóðasáttmálum sem
Ísland hefur undirgengist. Skólinn
gegnir mikilvægu hlutverki í
því að hjálpa nemendum með
annað móðurmál en íslensku
að skapa sér líf og góða framtíð
í samfélaginu. Tryggja þarf
skólum og kennurum sem bestar
aðstæður til að vinna að þessu
brýna verkefni. Þingið leggur til
aðgerðir sem tilgreindar eru í
samþykktinni.
Samþykkt tillaga Jafnréttisnefndar KÍ vegna áskorunar og
yfirlýsingar #metoo
Lagt er til að KÍ, aðildarfélög
og nefndir og ráð á vettvangi
KÍ bregðist við áskorun og
yfirlýsingu #metoo hópsins
í menntageiranum. Stjórn KÍ
og stjórnum aðildarfélaga KÍ
verði falið að útfæra aðgerðir á
grundvelli tillagna #metoo hóps
ins og að koma þeim í fram
kvæmd í samstarfi við nefndir
og ráð KÍ. Jafnframt verði leitað
eftir samstarfi við mennta og
menningarmálaráðuneytið um
að fylgja aðgerðum eftir. Meðal
aðgerða sem fara þarf í er að
ráða jafnréttisfulltrúa hjá KÍ,
setja tilkynningarhnapp á for
síðu ki.is og setja baráttu gegn
kynbundnu misrétti á oddinn í
kjaramálum.
Jafnréttisstefna
Stefnan byggir á lögum um jafna
stöðu og rétt kvenna og karla
ásamt öðrum lagaákvæðum
sem leggja bann við mismunun.
Stefnan á einnig rætur í
alþjóðlegum mannréttindasátt
málum og yfirlýsingum. Jafn
rétti á vinnustað og í félagsstarfi
er grundvallarréttur allra félaga
og starfsfólks.
Kjarastefna
Lögð er áhersla á að laun
og önnur starfskjör kennara
og náms og starfsráðgjafa
standist ávallt samanburð við
kjör annarra sérfræðinga á
vinnumarkaði. Einnig að laun
og önnur starfskjör stjórnenda
skóla standist samanburð
við kjör annarra stjórnenda á
vinnumarkaði. Kjarastefna tekur
á starfsskilyrðum, kjarasamn
ingsumhverfi og réttindamálum.
SAMÞYKKTIR 7.
ÞINGS KÍ KOMA INN
Á EFTIRFARANDI
ÞÆTTI
Lö
g
KÍ
V
La
un
sk
ól
as
tjó
rn
en
da
Líf
ey
ris
sjó
ðs
m
ál
Ra
dd
he
ils
u k
en
na
ra
Sk
óla
má
l
Str
eit
u o
g k
uln
un
í s
tar
fi
Han
dle
iðs
lu í
ke
nns
lu f
yrs
ta á
rið
Stuð
ning
við
kja
raba
rátt
u op
inb.
sta
rfsm
. í D
anm
örku
Verkf
erla
vegn
a kyn
ferði
slegs
áreit
is, of
beldi
s og
mism
unun
ar
Stærð n
emenda
hópa
Stuðning við kjar
abaráttu ljósmæ
ðra
Rannsóknir á skólastarfi
Stöðu íslenskrar tungu í skólakerfi og samfélagi
Andstöðu við markaðsvæðingu menntunar
Andstöðu við styttingu náms í framhaldsskólum
Menntun og farsæld nemenda með annað móðurmál en íslensku
Milliþinganefnd KÍ um skipulag, starfsemi og rekstur KÍ
Auknar fjárveitingar til menntunar og skólastarfs
Áskorun og yfirlýsingu #metoo
Kjarastefnu
Skólastefnu
Að hæ
tta útgáfu handbókar
Jafnréttisstefnu
List- og verknám
Ungliðastarf KÍ
Náms- og starfsráðgjöf fyrir nemendur
Öryggi og tryggingar kennara vegna ábyrgðar þeirra á nemendum
Samstarf um kennaramenntun og kennarastarfið
Samstarf um mótun menntastefnu og ákvarðanir í menntamálum
Stefnumótun Orlofssjóðs KÍ
Stefnumótun Sjúkrasjóðs KÍ
Upplýsinga- og kynningarmál
Fjárhagsáætlun
Hlutverk KÍ í áæt
lun SÞ um sjálfb
æra þróun Stefn
u í fræð
slumálu
m Stefn
u í in
nra s
tarfi
og fé
lagsm
álum
End
urný
jun
á ve
fjun
um
Mín
ar s
íður
og
Orlo
fsve
fur
Bro
tth
var
f tó
nm
enn
tak
enn
ara
úr
sta
rfi
En
du
rsk
oð
un
or
ðræ
ðu
Vin
nu
um
hv
erfi
sm
ál
Er
len
t s
am
sta
rf
Hú
sn
æð
ism
ál
La
un
ke
nn
ar
a