Skólavarðan


Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 3

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 3
VOR 2017 SKóLAvARðAN 3 SKóLAvARðAN VOR 2017 1.TBLEFNISYFIRLIT Létu drauminn rætast Freyja Dögg Frímannsdóttir segir frá því hvernig er að ala upp þrjú ung börn í Lundi í Svíþjóð, en tvö barn- anna eru í leikskóla og það þriðja í grunnskóla. Freyja segir fjölskylduna kunna lífinu vel í sænsku samfélagi. Þegar börnin hverfa Hér á landi eru tugir eða hundruð barna á skólaaldri sem hingað hafa komið sem flóttamenn eða sótt um hæli. Lítið er fjallað um þennan hóp og áberandi hversu kennarastéttin hefur verið utangarðs þegar slík mál hafa verið til umræðu. Nýir kennarar þurfa hand- leiðslu fyrsta árið Jónína Björk Stefánsdóttir hefur skoðað líðan kennara sem eru að stíga sín fyrstu skref í starfi. Hún segir skorta á að þeir njóti handleiðslu og stuðnings fyrsta árið. Móttaka nýrra kennara þyrfti að vera í fastari skorðum. vill fjölga stúlkum í vísindum Amy O´Tool segir nauðsynlegt að breyta kennsluháttum svo fleiri stúlk- ur fái áhuga á vísindum. Vísindakon- an heimsótti Ísland á fyrirlestraferð sinni um heiminn þar sem hún fjallar um vísindakennslu og mikilvægi þess að nemendur fái að prófa sig áfram. „Matadorpeningar“ horfnir úr bókaútgáfunni Eitt fyrsta verk Erlings Ragnars Er- lingssonar á Miðlunarsviði Mennta- málastofnunar var að afnema kvóta á hversu mikið af námsbókum hver skóli getur pantað. Stofunin á um milljón bækur á lager og Erling vill efla rafræna útgáfu á næstu árum. Kennarasamband Íslands Kennarahúsinu Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Sími 595 1111 Netfang: utgafa@ki.is www.skolavardan.is Forsíðumyndin var tekin á lokahátíð Nótunnar 2017 í Hörpu. Myndina tók Styrmir Kári. Ritstjórar: Aðalbjörn Sigurðsson og Arndís Þorgeirsdóttir Ábyrgðarmaður: Þórður Á. Hjaltested Hönnun og umbrot: Kjarninn Prófarkalestur: Urður Snædal Auglýsingar: Öflun Prentun: Oddi Skólavarðan Kennara samban d ísland s Vor 2 017 Síðutal 4 Leiðari 6 Breytingar í forystu KÍ 7 Styttri og hnitmiðaðri fundir 8 Einelti, áreitni og ofbeldi meðal kennara 10 Létu drauminn rætast 14 Kennarar þurfa að vera áhugasamari um aðstæður á vinnustað 16 Þegar börnin hverfa 20 Verkefni sem auka víðsýni og efla starfsánægju 23 Vekjum sjálf athygli á öflugu skólastarfi 24 Kennarar þurfa handleiðslu fyrsta árið 26 Snapp og Google sem kennslutæki 28 Finnska leiðin á íslensku 29 Geta kennarar sjálfum sér um kennt? 32 Fækkun kennara að hluta rakin til lengingar námsins 34 Vill fjölga stúlkum í vísindum 36 „Matadorpeningar“ horfnir úr bókaútgáfunni 38 Hvenær er eitthvað nægilega gott? 40 Leikur býr nemendur undir óþekkta framtíð 42 Stærsta gjöfin er tónlistin sjálf 46 Skóli og menntun fyrir alla 49 Hafið þið kíkt í Hönnuhús? 50 Nýtt barn, nýr karakter, ný áskorun 53 Ný leið í kennslubókaútgáfu 54 Kennum kennurum kynja- og jafnréttisfræði 55 Að pissa í skóinn sinn 56 Félaginn: Kann vel við birtuna og garðastúss sumarsins 58 Krossgáta 10 16 24 34 36 LAUNAHÆKKUN MEÐ SÉREIGNARSPARNAÐI ÍSLANDSBANKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.