Skólavarðan


Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 26

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 26
26 VOR 2017 „Að menntabúðunum Eymennt standa sex grunn- skólar í Eyjafirði og þær hafa verið starfræktar í tvo vetur. Upphafið má rekja til þess að við kynntumst fyrirkomulagi slíkra menntabúða á Samspili, þar sem þátttakendur deila eigin þekkingu og reynslu til annarra kennara sem sækja búðirnar,“ segja þær Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Þelamerkurskóla, og Katrín Fjóla Guðmundsdóttir, deildarstjóri Dalvíkur- skóla. Skólavarðan fylgdist með starfi menntabúða Eymenntar í Dalvíkurskóla í lok mars, en þær verða starfræktar sex sinnum í vetur. Allir velkomnir „Hingað mætir fólk af sjálfsdáðum eftir hefðbundinn vinnudag og bætir við sig þekkingu. Þetta er allt saman meira og minna sjálfsprottið og að okkar mati er þetta frábær vettvangur til að stuðla að auknu upplýsingaflæði meðal kennara, tengslamyndun og starfsþróun. Við leitum til kennara um að kynna verkefni, auk þess sem margir bjóðast að fyrra bragði til að halda kynningu á einhverri nýjung í kennsluháttum sem hefur gefist vel. Við vitum til þess að tengsl á milli kennara og sömuleið- is skóla hafa aukist, þannig að við erum afskaplega ánægðar með árangurinn,“ segja þær Ingileif og Katrín Fjóla. Menntabúðirnar sem haldnar voru í Dalvíkurskóla voru vel sóttar. Sex grunnskólar í Eyjafirði standa að Eymennt, en starfsfólki allra skóla er velkomið að sækja búðirnar. Í þetta skipti var kastljósinu sérstaklega beint að rafrænum kennsluháttum. SNAPP OG GOOGLE SEM KENNSLUTÆKI Karl Eskil Pálsson skrifar Margrét Þóra Einarsdóttir og Fjóla Dögg Gunnarsdóttir nota snapp í kennslunni með góðum árangri. MYNDIR: KARL ESKIL PÁLSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.