Skólavarðan


Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 58

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 58
58 SKóLAvARðAN NÓVEMBER 2016 Krossgáta Lausn síðustu krossgátu Lárétt 1. Æðsti embættismaður á Íslandi á árunum 1873­1904. (13) 6. Helsta borg Púnverja. (7) 10. Vatn fyrir ofan stíflu. (12) 12. Davíð ____________, skáld. (10) 13. Viðurlög í handbolta. (8) 14. “Það er lítið hús út við lygnan ____”. (6) 15. Land sem heitir Alba á máli frumbyggja þess. (8) 16. Lækningagyðja í Ásatrú. (3) 17. ___ Ingólfsdóttir, fiðluleikari sem fékk heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverð­ launanna 2017. (3) 18. Franskt sterkt vín unnið úr hvítsvínsþrúg­ unni Ugni Blanc. (6) 20. _______málmar eru efnaflokkur í 1. flokki lotukerfisins. (6) 21. Japanskt orð yfir samuræja sem hafði misst þann sem hann þjónaði. (5) 23. Dopplerhrif ljóss sem lýsa sér í því að þegar hlutur í geimnum fjarlægist athugandann þá virðist hann rauðleitari. (7) 26. Íslenskt rit um kraftaverk. (12) 29. Borg í Vestur Yorkshire. (5) 30. Árlegur viðauki vaxandi trés. (9) 31. Grunneining í hekli. (7) 32. Þeir hlutar jarðepla sem vaxa á yfir­ borðinu. (12) 35. Jói ___, eiturlyfjabarón í Svartur á leik. (4) 37. Das ______, bók eftir Karl Marx. (7) 39. Nafn síðasta þýska páfans. (8) 41. Útgáfa af skáldsögu sem sett er á svið. (8) 42. Sá sem fær ekki á sig nein aðflutnings­ gjöld. (10) 43. Þjóð sem samanstendur af mörgum þjóðarbrotum m.a. Pastúnum, Hazörum og Úsbekum. (7) 44. Fínkornótt mylsna af hraðkældri berg­ bráð. (7) Lóðrétt 1. Níu arma _______ eru notaðar á Hanu­ kkah. (11) 2. Fallnir englar. (7) 3. Atburður sem verður þegar sólin og tunglið liggja í beinni línu séð frá jörðu. (11) 4. 32° F. (9) 5. Fornt refsingartæki. (11) 7. “Einu sinni var maður í Úslandi sem Job hét. Hann var _________ og réttlátur, óttaðist Guð og forðaðist illt.” (9) 8. Leikrit eftir Jónas og Jón Múla Árnason þar sem lagið Augun þín blá er flutt. (5,5,3) 9. __________ maður hyggur sér alla vera viðhlæjendur vini. (7) 10. Orð sem Ólafur Davíðsson notaði yfir Gísla Guðmundsson (7) 11. Taugaþráður sem liggur frá taugabol og flytur taugaboð frá honum til annarrar frumu. (9) 19. Art _________ listastefna sem líka er nefnd júgendstíll. (7) 22. Nafn síðasta rússakeisara (7) 24. Íslenskt heiti ímyndað fyrirbæris lapis philosophorum. (11) 25. Þunnir hálfleiðarar í tölvukubbum. (11) 26. Borg hvers múrar hrundu við lúðrablástur. (6) 27. Riddari Hringborðsins sem varð áfanginn af írskri prinsessu. (7) 28. Land sem á landamæri að Rússlandi, Kína og Suður Kóreu. (6,5) 31. Eining skilgreind sem 9.192.631.770 sveiflur þeirrar rafsegulgeislunar sem örvar frumefnið sesín milli tveggja ákveðinna orkustiga. (7) 33. Ópera eftir Beethoven. (7) 34. Vatnsuppspretta sem inniheldur koltví­ sýring. (7) 36. ___ ____ MacGregor, frægur skoskur útlagi sem Walter Scott skrifaði um. (3,3) 38. Danskt orð yfir álegg. (5) 40. Lífrænt efni sem myndast við að alkóhól tengist sýru. (5)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.