Skólavarðan


Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 36

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 36
36 VOR 2017 Líklega finnst öllum það sjálfsagt að kennar- ar og nemendur í grunnskóla hafi aðgang að fyrsta flokks kennsluefni á hverjum tíma. Að stöðugt sé verið að endurnýja skólabækur og önnur kennslugögn til samræmis við allra nýjustu upplýsingar og þekkingu. Árum saman hafði Námsgagnastofnun þetta hlut- verk með höndum en með tilkomu nýrrar Menntamálastofnunar fluttist verkefnið til. Útgáfa á kennsluefni heyrir nú undir Miðlunarsvið Menntamálastofnunar og frá því í nóvember í fyrra hefur Erling Ragnar Erlingsson leitt starf sviðsins. Útsendari Skólavörðunnar settist niður með Erling á dögunum til að ræða við hann um verkefnin sem unnin hafa verið og þau sem bíða. En við byrjum að spyrja út í stöðuna á útgáfu námsgagna. „Ég held að staðan sé að flestu leyti góð, en þó er það svolítið misjafnt eftir fögum. Í sumum greinum hefur útgáfan verið mjög öflug og í öðrum hefur krafturinn ekki verið sá sami, eins og gengur. Við sjáum að í t.d. náttúrufögunum er mikið af því kennsluefni sem nú er á boðstólum komið til ára sinna. Á móti hefur á síðustu árum verið gefið út gríðarlega mikið efni sem tengist lífsleikni. Ég ætla ekki að dæma um hvort er mik- ilvægara, en ég hef alveg spurt mig hvort áherslurnar hafi alltaf verið réttar. En það „MATADORPENINGAR“ HORFNIR ÚR BóKAÚTGÁFUNNI Menntamálastofnun hefur afnumið kvóta á hversu mikið af námsbókum hver skóli getur pantað á hverju ári. Stofnunin á um milljón skólabækur á lager og vill leggja áherslu á rafræna útgáfu á næstu árum. Erling Ragnar Erlingsson, sviðs- stjóri Miðlunarsviðs, en undir það fellur öll námsgagnagerð Menntamálastofnunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.