Skólavarðan


Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 46

Skólavarðan - 2017, Blaðsíða 46
46 VOR 2017 Fyrir skömmu komu út niðurstöður mikillar úttektar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi. Hér er fjallað um bakgrunn og framkvæmd úttektar, og helstu niðurstöður og tillögur um æskilegar ráðstafanir til að styðja við framkvæmd stefnunnar og þróun íslensks menntakerfis. Ítarlegar upplýsingar um úttektina eru á heimasíðu menntamálaráðuneytisins. SKóLI OG MENNTUN FYRIR ALLA Bakgrunnur og framkvæmd Úttektin á sér bakgrunn í því mati starfs- hóps á framkvæmd stefnu um skóla án aðgreiningar á grunnskólastigi (maí 2015) að þörf væri á enn frekari greiningu á stöðu, framkvæmd og áhrifum stefnunnar á skólastarf, líðan og árangur nemenda. Í kjölfarið leitaði menntamálaráðuneytið til Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir um að gera úttekt á framkvæmd stefnunnar á Íslandi og undirrituð var yfirlýsing ráðuneytis og eftirtalinna aðila um samstarf vegna þessa: velferðarráðu- neytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, „Starfsfólk á öllum skólastig- um telur sig fá ófullnægjandi stuðning við að vinna að fram- gangi stefnunnar í daglegri önn skólastarfsins og sú skoðun er almenn að vinnubrögð í sam- ræmi við stefnu um menntun án aðgreiningar hafi hvorki náð mikilli útbreiðslu né orðið föst venja í skólastarfinu,“ segir í grein Aðalheiðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.