Skólavarðan


Skólavarðan - 2017, Side 46

Skólavarðan - 2017, Side 46
46 VOR 2017 Fyrir skömmu komu út niðurstöður mikillar úttektar á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi. Hér er fjallað um bakgrunn og framkvæmd úttektar, og helstu niðurstöður og tillögur um æskilegar ráðstafanir til að styðja við framkvæmd stefnunnar og þróun íslensks menntakerfis. Ítarlegar upplýsingar um úttektina eru á heimasíðu menntamálaráðuneytisins. SKóLI OG MENNTUN FYRIR ALLA Bakgrunnur og framkvæmd Úttektin á sér bakgrunn í því mati starfs- hóps á framkvæmd stefnu um skóla án aðgreiningar á grunnskólastigi (maí 2015) að þörf væri á enn frekari greiningu á stöðu, framkvæmd og áhrifum stefnunnar á skólastarf, líðan og árangur nemenda. Í kjölfarið leitaði menntamálaráðuneytið til Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir um að gera úttekt á framkvæmd stefnunnar á Íslandi og undirrituð var yfirlýsing ráðuneytis og eftirtalinna aðila um samstarf vegna þessa: velferðarráðu- neytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, „Starfsfólk á öllum skólastig- um telur sig fá ófullnægjandi stuðning við að vinna að fram- gangi stefnunnar í daglegri önn skólastarfsins og sú skoðun er almenn að vinnubrögð í sam- ræmi við stefnu um menntun án aðgreiningar hafi hvorki náð mikilli útbreiðslu né orðið föst venja í skólastarfinu,“ segir í grein Aðalheiðar.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.