Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 6

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 6
* mið eða köllun, er það sem skapar snilli- ★ * gáfuna, snillinginn. Og það er einmitt snilli- * * gáfan, sem framkvæmir þá nýsköpun, sem * + sagan og framtíðin metur, af því að hún var * * og verður þáttur í hinni miklu þróun. En nú ★ * getur margur maðurinn sagt: Ég á ekki * * snilligáfuna. Það er hverju orði sannara. En * + megni sérhver maður á sínum vettvangi að * * láta af mörkum gott starf og fullkomið, þótt ★ * af veikum vilja sé unnið, sýnir það skap- * * festu og manndóm. Norska skáldið Ibsen * * segir: „að yrkja, er að halda dómsdag yfir + * sjálfum sér“. Að starfa, að skapa eitthvað ★ * nýtt, er líka að dæma sjálfan sig: að vera * dæmdur til þess að ganga liðlangan daginn ^ * í logheitum sandinum. * 'iAr * Ef menn sýna trúmennsku í smámunum, * * þá vaxa störfin og köllunarstörfin líka. Og * * þá vaxa menn samtímis frjálst og þekkilega. ★ * Lífið er þróun, þróun frá hinu lægra til hins * ^ æðra, því að út frá kröfunni um trúmennsku ^ * í störfum vex hugsunin um framþróun og ★ * fullkomleika. Erfð er ekki unnt að varðveita ★ * nema henni sé veitt viðtaka með miklu þakk- * læti, sé gerð arðbær og látin ná til margra. * Allt sem menn öðlast verður að endurnýjast ★ * og endurskapast, að öðrum kosti leggst efn- * * ið, efniviðurinn, með vaxandi þunga á herð- * + ar manna, og skuggarnir þéttast um fætur. + * Ef vér eignumst trúmennsku, hina ódrep- * * andi seiglu, til starfa, ásamt hinni djarf- * * mannlegu hugsun, sem fer hátt og vítt yfir ★ * hið sólroðna svið, þá er von um að vér vinn- * * X 'fc + um skapandi störf, eitthvert það starf, hver + * og einn, sem enginn annar hefði getað gert, * * eitthvað, sem er mótað af einkaskapgerð ★ * vorri og andans aðli. Það væri óður lífsins * + í almennum störfum um sigur sköpunarinn- + * ar á hinu óbilgjarna og harða efni. ★ + Hugsunin um framfarir og framvindu er + * ekki ókunn mönnum nú á tímum. Hún er ★ * orðin að leiðum kjafthætti. Allir hafa náð ★ * sér í einkaleyfi að henni og hampa henni * óspart, og í ýmiss konar skyni. Eitt af höf- ^ ★ uðverkefnum hinnar vinnandi stéttar er að ★ ★ göfga þessa hugsun, fægja af henni sorann, ★ svo að gull hennar glói hreint og skært. ^ ★ Eitt af því, sem að mjög miklu leyti gerir ★ ★ alla nýsköpun í störfum torvelda er vinnu- ★ ★ skiptingin. Hún er eitt aðal vandamál nú- * + tíma menningarlífs. Hún er eins og ávöxtur * ★ tveggja meiða, annars græns og gróandi, ★ ,★ hins fölnaðs og fúnandi. Hún á sér kosti og * ★ hún á sér galla, mismunandi áberandi eftir * ★ stöðu manna í þjóðfélaginu og viðhorfum * ★ þjóðfélagsins til hins einstaka manns. Og ★ ★ víst er um það, að hún hefur gert menn * ^ gleggri á hið raunhæfa. Og það er enginn * + smávegis ávinningur að losna við glamur- * ★ yrðin og margorð bænaávörp, f jarlægjast yf- ★ ★ irborðsmennskuna, hræsnina, fariseahyggj- * ★ una. Og það er orðið hættulegt fyrir sér- ^ ★ hvern mann að fara inn á vettvang vinnu- * ★ skiptingarinnar, sem ekki er henni vaxinn. ★ ★ Starf prestsins hygg ég að sé sérstaklega erf- * ^ itt hvað þetta snertir, í menningarþjóðfélög- ^ + um nútímans. Starf hans beinist beinlínis að * ★ manneskjunni, mannlífinu í heild, en leiðin ★ ★ þangað liggur um farinn veg og áfanga * hvers einstaks verkamanns og í gaumgæfn- * ★ ingu á sérhverju lítilmótlegu starfi. Ef til * ★ vill er það þess vegna, sem orðin frá pré- * ★ dikunarstólnum hljóma í eyrum margra í * ^ söfnuðinum, einkum þó eyrum karlmann- * ★ anna, sem hljómandi málmur og hvellandi ★ ★ bjalla, — prédikun, sem er óraunhæf og því ★ ★ líka ósönn. * ★ ★ ★ En samfara vinnuskiptingunni þurfum ★ ★ vér og hin samhæfandi sjónarmið, það sem ★ ★ tengir hina einstöku hluta við hið skynsam- * ^ lega og æskilega markmið. Sérhæfingar- ★ starfið er eins og stefna út að ummálslínu ★ ★ hringsins. Þörf er því á tilsvarandi stefnu ★ ★ inn á við, að miðdeplinum, ef allt á ekki að * ■Ar ^ ^ ^ leysast upp og verða að óskapnaði. Ut frá * ★ hinu samhæfandi sjónarmiði verður þroski ★ ★ skapgerðarinnar að myndast, og þá líka ★ ^ þroski og þróun þjóðlífsins. Annars getur * ^ vinnuskiptingin valdið glundroða og upp- ^ 312 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.