Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 33

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 33
Ingi S. Jónsson ritari frd 1931 og síðan Gróa Jónatansdóttir eini kvenmaðurinn, sem setið hefur i stjórn félagsins. Meðstjórnandi frá 1927 til 1932 maður eða aukafélagsmaður má vinna lijá þeim vinnuveitanda, sem hefur utanfélagsmenn í vinnu.“ Um 13. greinina stóð allur styrinn, og að lok- unt mun hún liafa átt sinn þátt í, hve stutt ævi- skeið félagsins varð, samhliða vanþroska verka- manna í félagsmálum og skilningsleysi á mætti samtakanna. 21. febr. 1909 er ákveðinn kauptaxti fyrir kon- ur níu krónur á viku með 12 klukkustunda vinnu á dag á tímabilinu frá 15. apríl til 30. sept. og tímavinna 15 aurar og yfirvinna 20 aurar, en 40 aurar fyrir þvott á 100 af stórfiski. Síðasta fundargerðin, sem rituð er í fundar- gerðarbókina, er frá 1910. Félagið hefur átt sérstaklega örðugt uppdráttar. Einvaldshneigð firmans A/S N. Chr. Grams Handel var glögg, og vopnin, sem það notaði gegn félaginu voru lúaleg, þar sem þau voru ekkert annað en sundrungarstarfsemi innan verkalýðsins sjálfs byggð á atvinnukúgun. Þetta byrjunarstarf verkamannanna var lofs- verð tilraun til þess að skapa baráttufélagsskap fyrir dýrfirzkan verkalýð. Þó að hún mistækist að vissu leyti, var hún þó vakning alþýðunnar, sann- kölluð uppreisn gegn vananum, uppreisn gegn vananum, uppreisn gegn almenningsáliti þess tíma, tilraun sem þroskaði svo samheldniskenndir einstaklinganna, að verkalýðsfélagsstofnun 16 ár- um síðar tókst svo giftusamlega sem raun varð á í V/f. „Brynja“. 18. október 1926 er dagurinn, þegar — í ljósi sannleikans — voru opnuð augu hins vinnandi fólks hér um slóðir fyrir tilverurétti sínum, en 19. október er dagurinn, þegar hlekkur vanans var rofinn, dagurinn 1926, þegar Verkalýðsfélag Þingeyrar (nú V/f ,,Brynja“) var stofnað. Landnámsmaðurinn Dýri nam dýrfirzk lönd, og verkalýðshreyfingin nam strax dýrfirzka hugi. Á stofnskrána skrifuðu sig 61 karlmaður og 7 kon- ur. Stofnandi félagsins var Björn Blöndal Jónsson löggæslumaður. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: Sig. Fr. Einarsson formaður, Kr. Jón Guð- mundsson ritari, Ólafur H. Magnússon gjaldkeri, Kristján H. Jóhannesson og Brynjólfur Einarsson meðstjórnendur. 20. jan. 1929 var liafin pöntunarstarfsemi inn- i ^ v' .. Jón Guðmundsson Ijfigfl^,/ . ji form. V.l.f.d. ,fSkjöldur“ : i 1940-1946 \ jjB Helgi Pálsson i A É form. V.l.f.d. „Skjöldur" 9 .* jr ' frá 1936 til 1940. í stjórn '“’■ 'r Sjúkrasjóðsins frá 1941 , og siðan .; VINNAN 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.