Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 5

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 5
VINNAN 11.—12. tölublað Nóv.—Des. 1946 4. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjarnason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS EIRÍKUR ALBERTSSON: Starfið og lífsþróunin Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og eg mun veita yður hvíld. — Mt. 11, 28. EFNISYFIRLIT: Þorsteinn Jósepsson: Vetur, kápumynd Eiríkur Albertsson: Starfið og lífsþróunin, jóla- hugvekja Jón, Rafnsson: Frá 19. þinginu, forystugrein Af alþjóðavettvangi Nítjánda þing Alþýðusambands Islands Juri Semjonoff: Sterkju breytt í orku Rolf Stenersen: Bernskuminning Lúðvík Jósefsson: Sjávarútvegurinn og auðhring- arnir Asi í Bœ : Gestur í verinu Jólakveðja t.il Selmu, kvœði eftir Eg Sig. E. Breiðfjörð: Verkalýðsfél. „Brynja“ 20 ára Rolf Stenersen: Hedda Pétur Georg: A Hudsonbökkum Stefan Zweig: Vetur Hugvekjan til Islendinga, fyrsta maí-dagskrá Bókaopna, skák, sambandstíðindi, kaupgjaldstíð- indi, skrýltur o. fl. Y____________________________________________________✓ * Jesús talar hér um þá, sem starfa, og þá ★ * sem þræla undir oki Fariseanna og laga- * * fyrirmælum skinhelginnar. Og hann vill ■A- ★ * leysa þá frá þessari bölvan, svo að þeir geti * * orðið hetjur starfsins, verkamenn hins nýja ★ * dags. Því að þessi guðspjallsorð herma ekki * ^ aðeins frá deilu Jesú við Farisea síns tíma, ^ * miklu fremur er frásögnin voldug varnar- * * ræða fyrir göfgi og virðingu starfsins. ★ * Vorir tímar eru starfsins öld, hafa margir * * sagt. Það er mikið virðingarheiti, ef rétt er. * Og satt er það, að mikið er hafzt að, þótt * * ávöxtur sé stundum minni en efni standa til ★ * — og lakari að gæðum en æskilegt væri. * + Það skortir enn á skapandi starf. Lista- * verkin eru enn þá of fá úr hinu illa höggna * * eða óunna efni. Sundrung og óskapnaður ★ * ríkir þar sem mannúðlegt skipulag ætti að * ^ vera; einangrun og hnignun þar sem þróun + * ætti að ríkja samkvæmt andlegleikans lög- * * um. ★ * Trúmennskan, þolgæðið, er grundvöllur * ^ alls hins siðræna mannlífs, en líka jafn- + * framt alls mikilvægs starfs og nytsamrar ★ * vinnu. Þetta er sjálfur strengur lífsins, * ^ strengur hins starfandi mannlífs. En vissu- * lega er og þörf á skynsamlegri starfsáætlun, * * lífsgildi, sameiginlegri köllun, sem tengir ★ * öll hin ólíku störf saman í eina heild með * ^ allsþerjarmáttugleika. * Vér erum röskir þegar hafizt er handa um * * að kasta mikilvægum og nýfengnum verð- ★ * mætum á glæ. Það kostaði svo mikla mæðu * * ^ og margþætt reynslustríð að öðlast þetta, og ^ * svo gerast menn ofurklókir, efasjúkir Qg * * dómspakir gagnvart þessu, sem öðlazt hef- ★ * ur. Og meðan þannig er farið að, grotna hin * . nýju verðmæti niður, hinar glæsilegu og * djörfu hugsanir fölna og hin almenna starfs- * * þróun bíður hnekki. Steinar losna úr bygg- ★ * ingunni hver á fætur öðrum og velta út fyrir * ^ múrana. Fordjörfunin leikur lausum hala. * Franskt máltæki hljóðar svo: „L’ Atten- * tion est la Mére du Genie“. Það er: hin vak- ★ * andi athygli, fastheldnin við einhverja hugs- * ^ un og framkvæmd hennar, ákveðið sjónar- * VINNAN 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.