Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 34
Steinþór Benjaminsson
form. 1935,1938 og 1939.
Meðstjórnandi i 7 ár
an félagsins og stóð hún óslitið til ársins 1940, að
samþykkt var að leggja hana niður, enda var þá
starfseminni breytt r samvinnufélag undir nafn-
inu Pöntunarfélag verkamanna „Dýri“, keypt
verzlunarréttindi og opnuð sölubtið, sem starfað
hefur óslitið síðan. Formaður Pöntunarfélags
verkamanna frá stofnun er Sig. E. Breiðfjörð og
sölustjóri Sigurður Jóhannesson.
Sjúkrasjóður var stofnaður innan verkalýðsfé-
lagsins 25. febr. 1931. Tilgangur sjóðsins er að
styrkja meðlimi sína í alvarlegum veikindum
þeirra.
Verkalýðsfélagsdeild hefur verið starfandi inn-
an félagsins frá 1936 fyrir Haukadal og nágrenni.
Formenn deildarinnar hafa verið Helgi Pálsson
kennari, Jón Guðmundsson Vésteinsholti og
Hjörleifur Guðmundsson.
Verkalýðsfélagið „Brynja“ er meðeigandi frá
byrjun í Samkomuhúsi Þingeyrar og hefur þar
með tryggt sér samastað fyrir stai'fsemi sína.
Félagið hefur unnið jöfnum höndunr fyrir sjó-
menn og landverkamenn, senr sést bezt á því, að
r kjarasamningum undanfarin nrörg ár, hefur
alltaf verið ein grein þannig: „Á öll skip, sem
gerð eru út frá Þingeyri, skal lögskrá undir sömu
kjör og bezt eru á hverjum tíma hjá stéttarfélög-
um sjómanna á sambærilegum skipum.“
Skrifað blað var gefið tit innan félagsins frá
1928 til 1933. Flutti það frunrsanrdar greinar,
þýddar smásögur, kvæði og margskyns fróðleik
um verkalýðsnrál.
í atvinnumálum hefur félagið alltaf lraft eitt
og sanra ákveðna nrarkið að keppa að, það að
stuðla í Irvívetna að aUkinni atvinnu, liefur það
einna gleggst konrið fram í samningslipurð fé-
lagsins við atvinnurekendur, þegar lagt var franr
fé til kaupa á línuveiðaranunr „Venus“ árið 1932,
þegar gefið var eftir 5% af samningsbundnu
kaupi allra þeirra sem unnu á fiskverkunarstöðv-
um H.f. Dofra og Þorbergs Steinssonar árið 1936
til þess að línuveiðararnir Fróði, Fjölnir og Ven-
us fengjust gerðir út frá Þingeyri í 21/^ mánuð,
fyrir síldveiðitínra það ár, og þegar nú síðast var
keypt hlutabréf í H.f. Kaldbakur.
Aðalstarf félagsins hefur verið senr eðlilegt er
að reyna að fá kaupgjald lagað á félagssvæðinu.
Fyrstu samningarnir náðust 8. nraí 1927 ogþá að-
eins fyrir karlnrenn, var þá kaupið ákveðið 80
aurar á klukkustund og dagvinna 10 tímar í stað
12 senr áður hafði verið.
Nýir sanrningar voru svo gerðir nær árlega,
alltaf xráðust réttarbætur þó smáar væru. í áttina
seig.
Fyrstu starfsár allflestra verkalýðsfélaga er að
fá kaupgjald félaga sinna svo hátt, sem máttur
samtakanna leyfir. Er ólrætt að fullyrða, að með
tilliti til allrar aðstöðu lrefur það unnizt hér von-
um framar. Þrent er það þó, sem aðallega torveld-
ar að ná takmarkinu í fánrennu afskektu sjávar-
þorpi, lrið fyrsa er ófélagslyndi, annað atvinnu-
leysi samfara atvinnukúgun, og hið þriðja alda-
gömul hefð, að skoða atviirnurekendurna sem
yfirstétt, senr alnráttuga menn er vinni allt fyrir
fólkið.
Þetta þrent knésetur fjölda aðþrengdra öreiga.
Jretta þrent veldur meini í öllunr félagslegum at-
höfntmr einstaklinganna.
Eftir 20 ára starf er þó hér um slóðir farið að
rofa fyrir nýjunr degi á þessu sviði. Einn háskóla-
lærður nraður sagði, þegar honum fannst verka-
lýðsfélagið vera farið að láta til sín taka, þessi
minnilegu orð: „ . . . Alþýðan er orðin of mennt-
uð“. Þessi orð eru daglega að færa oss betur og
betur heim sanninn um, að menntun er máttur.
Kjörorð sanr- og franrtíðar verður að vera meiri
alþýðumenntun, svo að verkamannastéttin finni
Leifur Jóhannesson
gjalclkeri frá 1941.
I Sjúkrasjóðsstjórn 4 ár.
340
VINNAN