Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 10

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 10
Hin nýkjörna sambandsstjórn Alþýðusambands Islands á fyrsta fundi sinum, laugardaginn 16. nóv. 1946. Talið frá vinstri, sitjandi: Sigurður Stefánsson, Vestmannaeyjum, Markús Ö. Thóroddsen, Patreksf., Sigurður Guðnason, Rvik, Björn Bjarna- son, ritari sambandsstjórnar, Stefán Ögmundsson, varaforseti sambandsstjórnar, Hermann Guðmundsson, forseti sambands- stjórnar, Kristinn Ag. Eiríksson, Rvik, Guðgeir Jónsson, gjaldkeri sambandsins, Bjarni Þórðarson, Neskaupstað. Standandi frá vinstri: Jóhann Sigmundsson, Sandgerði, Jón Rafnsson, framkvæmdastjóri sambandsins, Páll Ó. Pálsson, Sandgerði (vara- maður), Gunnar Jóhannsson, Siglufirði, Guðmundur Vigfússon, erindreki sambandsins, Tryggvi Helgason, Akureyri, og Bjarni Erlendsson, Hafnarfirði. A myndina vantar þessa sambandsstjórnarmenn: Jón Timótheusson, Bolungavik, Ingu Jó- hannesdóttur, Seyðisfirði og Borgþór Sigfússon, Hafnarfirði. Nítjánda þing r Alþýðusambands Islands Hið nýlega afstáðna 19. þing Alþýðusambands íslands var hið fjölmennasta þing, sem háð hefur vexið í sögu sambandsins. Sátu það um 230 full- trúar, en í Alþýðusambandinu eru nú 123 félög með nær 22 þúsundir meðlima. Þingið var haldið í samkomusal Mjólkurstöðv- arinnar og sett 10. nóvember síðastliðinn klnkk- an rúmlega fjögur. Var setningarathöfnin með miklum hátíðabrag í tilefni af 30 ára afmæli sam- bandsins. Heiðursgestir við þingsetninguna vorn Otto N. Þorláksson, fyrsti forseti Alþýðusam- bandsins, og kona hans, Carolina Siemsen. Enn- fremur Pétur G. Guðmundsson og Rósinkranz A. ívarsson. í tilefni 30 ára afmælisins sátn þingið fulltrúar frá verkalýðssamböndum Norðurlanda, þeir Alfred Skar ritstjóri frá Verkalýðssambandi Noregs, Albin Lind ritstjóri frá Verkalýðssam- bandi Svíþjóðar og Carl P. Jensen ritari frá Verkalýðssambandi Danmerkur. Verkalýðssam- band Færeyja ætlaði einnig að senda fulltrúa, 316 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.