Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 35

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 35
ROLF STENERSEN: HEDDA Mi g minnir hún liéti Hedda. }á, hún hét á- reiðanlega Hedda. Það liafði viljað svo til, að við urðum samferða langa leið. Hún var ung og lag- leg, en samt var eitthvað við hana, sem mér geðj- aðist ekki. Við vorum sarnan í vagni, og stundum fór hún úr vagninum. En á næsta götuhorni var vagninn stöðvaður aftur og stúlka steig inn. — Hvert ætlið þér? spurði ég. — Það er ég, sagði hún. — Nú, ert það þú, sagði ég. Og það var Hedda Þetta skeði oft, að það kom ailt í einu stúika inn í vagninn til mín, og það var Hedda. Einn sinni fór ég inn í veitingahús og ætiaði að vera þar út af fyrir mig stundarkorn. Allt í einu leit ég upp og þá sat stúlka hjá mér. — Ert það þú, Hedda? sagði ég. hvað að henni snýr, svo lnin skynji rétt frá röngu, svo að hún geti orðið óskipt framtíðarinnar og framtíðin hennar. Eftirtaldir fimm menn liafa verið formenn frá stofnnn félagsins: Sig. E. Breiðfjörð, f4 ár. Steinþór Benjamínsson, 3 ár. Sigurður Einarsson, 1 ár. Guðbrandnr Guðmundsson, i ár. Óskar Jónsson, i ár. Þessir hafa setið lengst í stjórn félagsins: Sig. E. Breiðfjörð, i7 ár. Ingi S. Jónsson, 15 ár. Steinþór Benjamínsson, 10 ár. Kristján H. Jóhannsson, 10 ár. Sigurður Jóhannesson, 6 ár. Leifur Jóhannesson, 5 ár. Þessir hafa setið lengst í stjórn Sjúkrasjóðs fé- lagsins: Sig. E. Breiðfjörð, 13 ár. Jón Jónsson, 9 ár. Steinþór Benjamínsson, 9 ár. — Já, það er ég. Við vorum líka samferða á skipi. Það var stórt skip. Við höfðum verið lengi samskipa. Hedda hafði talað lengi og ég fór að ganga um gólf á þil- farinu. Svo gekk ég út að borðstokknum og þar stóð stúlka. Það var Hedda. Hún hallaði sér út yfir borðstokkinn og talaði. Hún hafði meira að segja yfir ljóðlínu. Hún sagði: „Bláar öldur og lrleikir akrar.“ Ég stjakaði ofurlítið við ltenni og gekk inn í salinn til að lesa blöð. Ég hafði aðeins lesið fá- einar fyrirsagnir, þegar einhver kom hlaupandi og sagði, að einhver hefði dottið útbyrðis. Ég fór út ásamt hinum og sá eitthvað, sem dróst á eftir skipinu. Það var víst kvenmaður og taugin á hraðamælinum hafði vafizt um fótinn á henni. Við drógum inn taugina og stúlkan færðist nær, og það var Hadda. —Ef við drögum meira, sagði ég — þá losnar taugin af fætinum á henni og hún sekkur. Auk þess erum við þreyttir. Svo fór ég. En þegar við komum á áfangastað- inn, stóð ung og lagleg stúlka við landgöngu- brúna. Það var Hedda. Og ég man svo vel að ég sagði: — Ert það þú Hedda? Er það sem mér sýn- ist, ert það þú? -fc-K-X-K-fc-K-K-fc-fc-fc-k-fc-K-fc-fc-fc-k-K-k* Ingi S. Jónsson, 9 ár. Júlíus Guðmundsson, 6 ár. Þegar V.f. Brynja var stofnað 1926 var haust- kuldi í lofti, sem spáði ef til vill því sem varð, að það myndi anda köldu að nýgræðingnum fyrstu árin, en huggunin varð sú, að eftir kuldann kom ylur. Verkalýðsmálin, að minnsta kosti á Vestfjörð- um, eru enn þá livítvoðungur, er því stærsta um- hugsúnarefni vort, hvert það andrúmsloft er, sem hvítvoðungurinn dregur að sér fyrstu andartök- in, andartök sem svelgja á þrótt og langlífi, þrótt sem byggja þarf á. -fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-K-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc Spakmæli um konuna Jafnvel dauðinn er ekki eins dularfuíl- ur og konan. Konan elskar alla nema þann, sem hun af tilviljun er gift. Konan verður aldrei hamingjusöm, nema hún verði óhamingjusöm öðru hvoru. VINNAN 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.