Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 38

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 38
hvað inn á tekjudálkinn? Hefurðu ekki athugað það? Nirfillinn er kattskyggn á útgjöldin, en blindur á tekjurnar. Taktu þetta með í reikning- inn. Löng þögn. — Hvaða atvinnu stundar þú? Ég er iðnaðarmaður. Iðnaðarmaður! — Sorglegt ef satt væri. Finnst þér það svo lítilfjörlegt að vera iðnaðar- maður? Nei, nei og aftur nei. Fyrirgefðu. Ég sagði þetta ekki í niðrunarskyni. En þú ert á rangri hillu í lífinu. Þú værir betur settur annars staðar. Jæja, svo að þú heldur það. Ég ræð ekki yfir réttinum = valdinu. Það er nú eitthvað annað. En ef svo væri, þá myndi ég gera þig að yfirboðara allra útvarpsstöðva í Ameríku. Ekki svo vitlaust það. Vel launað embætti og framtíðarstaða, býst ég við. Framtíðarstaða! Nei, góður maður, eitthvað annað! Eftir svo sem eitt ár væru þær allar farnar á liausinn. Látum svo vera. Þú mundir þá greiða mér eftir- laun, vænti ég. Ekki grænan eyri. Ég mundi setja þig í annað embætti, ekki lakar launaÖ’. Þú yrðir yfirmaður allra kvikmyndahúsa í landinu. Það ætti ekki að taka marga mánuði að þau yrðu gjaldþrota — hvert eitt qg einasta. Og lrvað svo? Svo yrðir þú yfirdrottnari allra blaða í Banda- ríkjunum. Og árangurinn sá sami, eða hvað? Já, svona þegar frá liði. Það tæki drjúgan tíma. Fólkið er vanafast og ekki snarliðugt að átta sig á stefnubrey tingum. Fólkið kaupir ekki blöðin til þess að lesa þau. Það veit lítið um ltvað í blöðunum stendur. En það er menntunarvottur að láta sjá sig með blað milli handanna eða láta blað liggjá á borði fyrir gesti. --Nei, en hvað er ég að segja! Ég gleymi auglýsingunum. Þú mundir banna blöðunum að ljúga í auglýsingaformi. — Jú, þau væru búin að vera, öll með tölu, eftir fáa mánuði. Já, ef-----. En haminigjan góða! Ef ég gæti komið þessu í framkvæmd, þá yrði ég mesti menningarfrömuður, sem enn hefur fæðzt á þess- ari jörð. Væri svo mínu hlutverki lokið? Hefurðu ekk- ert við kirkjuna að athuga? Kirkjuna? — Nei, hún er meinlaus og gagns- laus. En skólana? STEFAN ZWEIG: VETUR Til drottins ofar ísaköldum vindi eikurnar frostkaldar stynja og biðja: viltu okkur styðja! Þú sérð við bjuggumst við björtu vori og yndi. En nú er mjöll í mannsins hverju spori en blómgun samt í öllum okkar æðum. Hví þvílík hryðja? Fáðu okkur fötin okkar brún, felldu mjöllina, sem væri hún tár á fölum vanga. Okkur finnst hún sár. Es. v___________________________________________y Við skulum ekki nefna þá í þessu sambandi. Ef þú tækir við yfirstjórn skólanna og skipaðir þeim að kenna það eitt, sem satt er og rétt- hvernig færi það? Þú yrðir að byrja á því að setja af embætti alla skólakennara í ríkinu. Og hvar fengirðu menn í þeirra stað? En þú þyrftir nú ekki að gera neina rellu út af því. Það yrði upp- hlaup um allt ríkið og þú yrðir tafax'iaust tekinn og hengdur. Löng þögn. Þú varst að forvitnast um atvinnu mína áðan. — Hvaða atvinnu stundar þú? Ég er skólastjóri. HeilræSi Rccða cetti að vera eins og pils á ungri stúlku: hœfilega löng til að dylja það, sem dylja þarf og hœfilega stutt til að halda athyglinni vakandi. 344 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.