Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Page 5

Vinnan - 01.12.1946, Page 5
VINNAN 11.—12. tölublað Nóv.—Des. 1946 4. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjarnason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS EIRÍKUR ALBERTSSON: Starfið og lífsþróunin Komið til mín, allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og eg mun veita yður hvíld. — Mt. 11, 28. EFNISYFIRLIT: Þorsteinn Jósepsson: Vetur, kápumynd Eiríkur Albertsson: Starfið og lífsþróunin, jóla- hugvekja Jón, Rafnsson: Frá 19. þinginu, forystugrein Af alþjóðavettvangi Nítjánda þing Alþýðusambands Islands Juri Semjonoff: Sterkju breytt í orku Rolf Stenersen: Bernskuminning Lúðvík Jósefsson: Sjávarútvegurinn og auðhring- arnir Asi í Bœ : Gestur í verinu Jólakveðja t.il Selmu, kvœði eftir Eg Sig. E. Breiðfjörð: Verkalýðsfél. „Brynja“ 20 ára Rolf Stenersen: Hedda Pétur Georg: A Hudsonbökkum Stefan Zweig: Vetur Hugvekjan til Islendinga, fyrsta maí-dagskrá Bókaopna, skák, sambandstíðindi, kaupgjaldstíð- indi, skrýltur o. fl. Y____________________________________________________✓ * Jesús talar hér um þá, sem starfa, og þá ★ * sem þræla undir oki Fariseanna og laga- * * fyrirmælum skinhelginnar. Og hann vill ■A- ★ * leysa þá frá þessari bölvan, svo að þeir geti * * orðið hetjur starfsins, verkamenn hins nýja ★ * dags. Því að þessi guðspjallsorð herma ekki * ^ aðeins frá deilu Jesú við Farisea síns tíma, ^ * miklu fremur er frásögnin voldug varnar- * * ræða fyrir göfgi og virðingu starfsins. ★ * Vorir tímar eru starfsins öld, hafa margir * * sagt. Það er mikið virðingarheiti, ef rétt er. * Og satt er það, að mikið er hafzt að, þótt * * ávöxtur sé stundum minni en efni standa til ★ * — og lakari að gæðum en æskilegt væri. * + Það skortir enn á skapandi starf. Lista- * verkin eru enn þá of fá úr hinu illa höggna * * eða óunna efni. Sundrung og óskapnaður ★ * ríkir þar sem mannúðlegt skipulag ætti að * ^ vera; einangrun og hnignun þar sem þróun + * ætti að ríkja samkvæmt andlegleikans lög- * * um. ★ * Trúmennskan, þolgæðið, er grundvöllur * ^ alls hins siðræna mannlífs, en líka jafn- + * framt alls mikilvægs starfs og nytsamrar ★ * vinnu. Þetta er sjálfur strengur lífsins, * ^ strengur hins starfandi mannlífs. En vissu- * lega er og þörf á skynsamlegri starfsáætlun, * * lífsgildi, sameiginlegri köllun, sem tengir ★ * öll hin ólíku störf saman í eina heild með * ^ allsþerjarmáttugleika. * Vér erum röskir þegar hafizt er handa um * * að kasta mikilvægum og nýfengnum verð- ★ * mætum á glæ. Það kostaði svo mikla mæðu * * ^ og margþætt reynslustríð að öðlast þetta, og ^ * svo gerast menn ofurklókir, efasjúkir Qg * * dómspakir gagnvart þessu, sem öðlazt hef- ★ * ur. Og meðan þannig er farið að, grotna hin * . nýju verðmæti niður, hinar glæsilegu og * djörfu hugsanir fölna og hin almenna starfs- * * þróun bíður hnekki. Steinar losna úr bygg- ★ * ingunni hver á fætur öðrum og velta út fyrir * ^ múrana. Fordjörfunin leikur lausum hala. * Franskt máltæki hljóðar svo: „L’ Atten- * tion est la Mére du Genie“. Það er: hin vak- ★ * andi athygli, fastheldnin við einhverja hugs- * ^ un og framkvæmd hennar, ákveðið sjónar- * VINNAN 311

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.