Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 49

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 49
UMBROTIN í HOLLYWOOD 47 myndunum og einnig var nú auð- ið að taka útimyndir með hljóm. Þetta leiddi til þess, að brátt náðist hraði og hreyfingar þöglu- myndanna í talmyndunum, og að hægt var að taka talmyndir með verulegum hraða. Með því voru í rauninni sigraðir bvrjunarörðug- leikar talmyndagerðarinnar. Til að tapa ekki mörkuðum erlendis var einnig hafin í Hollywood frainleiðsla talmynda á öðrum tungum, svo sem frönsku, þýzku og spönsku, með erlendum leik- stjórum og leikurum. En aldrei varð neinn hagnaður af þessu, og því þaraf leiðandi brátt hætt. Það átti eftir að sýna sig, að amerískar myndir héldu að veru- legu leyti sínum erlendu mörkuð- um, enda þótt talmyndin leiddi til aukinnar kvikmyndaframleiðslu ýmissa landa, þar sem fólk vildi skiljanlega gjarnan fá myndir leiknar á sínu eigin móðurmáli. OG NlJ eru liðin tuttugu og fimm ár síðan fyrsta hljómmyndin var framleidd, og það neitar því sennilega enginn, að fyrst hljóm- urinn og síðan talið hafa aukið listagildi kvikmyndarinnar meira en við var búist. Að hljóm- og talmyndirnar hafa einnig haft sitt menningagildi, leikur heldur enginn vafi á. Kvikmyndin hefur gert hljóm- list, danslist og leiklist, túlkaða af fremstu listamönnum heimsins á þeim sviðum, kunna öllum jarðarbúum, þar sem kvikmynda- vélar eru til. Á þennan hátt hafa kvikmynd- irnar stuðlað að því, að veita líf- inu meiri tilhreytni og gildi fyrir milljónir manna. ÉG ELSKA karlmenn, ekki af því að þeir eru karlmenn, heldur af því, að þeir eru ekki konur. — Kristín Svíadrottning. ★ KARLMAÐURINN verður oft leiður á ástinni, en konan verður aldrei leið á öðru en elskhuganum. — Etienne Rey. ★ MER GEÐJAST að karlmönnum, sem eiga framtið og konum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.