Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 7

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 7
I. Árferði og almenn afkoma. Tíðarfarið á árinu 1930 var frekar óhagstætt. Loftvægið á öllu land- inu var 1,4 mm. undir meðallagi. Meðalhiti ársins var 1,0° yfir meðal- lag. Sjávarhiti var tiltölulega mestur við Suðaustur- og Suðurland, 0,9° yfir meðallag, en við Vestur- og Norðurland 0,3° fyrir ofan með- allag. Úrkoma var 32% yfir meðallag á öllu landinu. Veturinn (des.— marz) var stormasamur og umhleypingasamur. Hiti 1,4° yfir meðal- lag. Vorið (apr.—maí) var yfirleitt gott. Hitinn 2,6° yfir meðallag, úrkoma 21% yfir meðallag. Vorgróður byrjaði heldur seint, enda var kalt og mikill snjór í marz, en gróðri fór vel fram um vorið, einkum sunnanlands. Sumarið (júní—sept.) var yfirleitt óhagstætt. Hitinn 1,0° yfir meðallag, úrkoma allmikil, 34% umfram meðallag. Spretta var í betra lagi, en heyskapartíð víðast mjög slæm. Sólskin í Reykja- vík 87 stundum skemur en meðaltal 7 undanfarinna sumra. Haustið (okt.—nóv.) var óhagstætt. Hiti 1,3° undir meðallagi. Úrkoma 28% yfir meðallag. Snemma setti niður allmikinn snjó, og hagar spilltust.1) Á árinu skipti mjög um til hins verra með afkomu atvinnuveganna. Að visu var uppgripaafli til sjávarins og barst meira á land af fiski en nokkurntíma áður. Landbúnaðinn bagaði hins vegar mjög óhagstæð heyskapartíð. En það sem úrslitum réð um afkomuna, var stórkostlegt verðfall á flestum útflutningsafurðuin síðari hluta ársins. Var þar með séð upphaf kreppunnar, þó að lítið gætti atvinnuleysis á þessu ári. Kaupgjald verkafólks hækkaði nokkuð í Reykjavík í maí, en mun víð- ast annarsstaðar hafa staðið í stað. Verðlag innanlands fór lækkandi á árinu og féllu útlendar vörur einkum í verði. Visitala Hagstofunnar um framfærslukostnað í Reykjavík lækkaði niður í 221 (úr 225 árið fyrir) miðað við 100 fyrir stríðið. Afkoma almennings mun víðast hvar hafa verið svipuð og árið fyrir. Læknar láta þessa getið2) : Skipaskaga. Viðurværi manna hefir verið ágætt, hér skortir hvorki fisk, kjöt né jarðarávöxt. Mjólk nægileg. Borgarfj. Afkoma almennings mun vera betri hér en víða ann- arsstaðar; — flestir hafa nægilegt að bíta og brenna. Borgarnes. Ekki veit ég til þess, að neinn skorti fæðu hér um slóðir. 1) Yfirlitið yfir tíðarfarið er frá Veðurstofunni. 2) Arsskýrslur (aðalskýrlsur) vantar úr pessuni héruðum: Hvík, Hafnarfj., Heykhóla, Nauteyrar, Heykjarfj., Húsavikur, Hróarstungu, Norðfj. og Hornafj. Er liess því ekki að vænta, að athugasemdir sjáist úr þessum héruðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.