Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 8

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 8
6 Hólx. Afkoma almennings var að vísu sæmileg árið 1930, en þó eigi betri en svo, að hreppsnefnd og heilbrigðisnefnd hafa lir mjög litlu að spila til heilbrigðismála. Hólmavíkur. Afkoma almennings í héraðinu sæmileg. Framfarir talsverðar. Suarfdæla. Árferði var stórum verra en síðustu árin á undan. Að vísu var enn uppgripaafli, en kostnaður við útgerð orðinn svo mikill, að ekkert má út af bera, hvorki með afta né verð. Nú var aflinn að visu mikill, sem sagt var, en mjög mikil verðlækkun á sjávarafurðum hefir valdið því, að útgerðarmönnum hefir mörgum gengið illa að standa í skilum, og horfur því ekki glæsilegar. Öxarfj. Skuldir vaxa stöðugt. Vellíðan í fæði og fatnaði víða fals, fengin í skuld, sem einhver verður að borga og einhverntíma verð- ur að borga. Það verður væntanlega gert, þegar harðnar í ári, afurðir falla ofan í svipað verð og fyrir stjæjöld, en kaup er orðið svo hátt, að enginn xæynir að kaupa vinnu. Vopnafj. Afkoma manna nokkuð misjöfn. Óvenjumikil vinna við vega og brúargerðir allt vorið og sumarið, og afkoma daglauna- inanna með bezta móti. Afurðir hjá bændum með allra mesta móti en verðið hraklegt á öllum landbúnaðarafurðum nema kjöti, sem stóð í stað eða því sem næst. Afkorna bænda því frekar erfið. Fiskafli í góðu meðallagi, en verðið afar lágt. Allir, sem útgerð stunduðu, urðu fyrir til- finnanlegu tapi á atvinnurekstri sínurn. G,erðir voru út 12 smáir vél- bátar. Ræiktunin í kauptúninu heldur áfram jafnt og þétt, þótt ekki sé með stórum stökkum. Kúm hefir fjölgað stöðugt í þorpinu síðari árin, og mun nú vera 1 kýr á hvei’ja 10 íbúa í kauptúninu eða liðlega það. Nokkur heimili í kauptúninu hafa næga mjólk, flest nokkra, og mjög fá litla eða enga. Flest heimili í kauptúninu hafa einnig dálítið af kindum (10—20—30), og hefir það ásamt öðru einnig orðið til að bæta afkomu þeirra. Afkorna þorpsbúa má nú heita góð eftir atvikum, en var hörmuleg, þegar ég kom hingað fyrir 7 árum. Kartöflurækt hefir farið mjög í vöxt í sveitinni síðari árin, svo að inörg heimili framleiða nægilegt handa sér og sum töluvert meira en þau hafa þörf fyrir. Á seinustu árum hafa nokkrir þorpsbúar komið sér upp kart- öflu- og rófnagörðum, og hefir uppskera orðið sæmileg, ef vel hefir verið borið í garðana. Alifuglarækt er töluverð í kauptúninu og einnig á stöku stað í sveitinni. F’lestir hafa hænsn, nokkrir endur. Bóndi hér í nágrenninu við þorpið, sem stundað hefir hænsnarækt af alúð, telur að hænan gefi jafn mikinn arð og svin. Gamlar verzlunarskuldir ætla alla að drepa, og menn fá ekki við neitt ráðið. Enginn vill kaupa jarðir, sem losna, og margar jarðir, jafnvel sæmilega góðar, leggjast í eyði. Unga fólkið flýr að heiman svo fljótt sem það getur, og íbúum héraðs- ins fækkar þrátt fyrir öra viðkomu. Vestmannaeyja. Aflasæld einhver sú mesta, sem komið hefir, enda gæftir mjög g;óðar. En þó aflasæld væri mikil, má samt telja þetta ár með erfiðari árum hvað afkomu almennings snertir, vegna verðfalls og sölutregðu saltfisks, sem ágerðist eftir því sem á árið leið„ og end- aði svo að nálægt % hlutar vertíðaraflans voru óseldir um áramótin. Afkoma almennings í héraðinu hefir verið erfið í ár vegna fisksölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.