Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 14
12 stundum. Virtist mér þetta ár bera meira á ígerðum upp úr henni en oft áður. 1 sjúklingur fékk sepsis með blæðingum undir húð, helzt á útlimum, og blóð í þvagi. Lifir og er nú búinn að fá sæmilega heilsu. Grímsnes. Hálsbólgu gætti lítillega í byrjun ársins, einkum í Laug- arvatnsskóla samfara kvefinu. Iíeflavikur. Hálsbólgufaraldur var hér töluvert, sérstaklega um ver- tíðina; var í ekki allfáum tilfellum phlegmonös. 2. Kvefsótt (bronchitis acuta). Töflur II, III og IV, 2. Sjú klingafjöl d i 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 192G 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 4393 4162 4460 3930 4921 4799 5274 6342 6720 10255 Dánir 2292 3 9335 5 1 desember 1929 gekk þung kvefsótt einkum í Reykjavík og ná- grenni.Þessi faraldur breiðist víða út um áramótin og nær hámarki í janúarmánuði, en mjög mikil brögð eru að kvefi 3—4 fyrstu mánuði ársins, og er árið í heild sinni hið mesta kvefár. Dánartalan er þó lág í hlutfalli við sjúklingafjöldann, en talsvert af lungnabólgudauðanum mun mega skrifa á reikning kvefsins, því að víða fengu menn lungna- bólgu upp úr kvefinu. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. í síðustu ársskýrlu minni var þess getið, að kvefsótt hefði gert vart við sig síðari hluta desember. Þessi kvefsóttaralda gekk yfir allan janúarmánuð þessa árs og fram í marzbyrjun. Mátti heita, að hún tæki næstum hvert heimili. Lagðist allþungt á marga, einkum þó ungbörn, og voru mörg þeirra hætt komin af lungnabólgu, er þau fengu upp úr kvefinu. Sóttin var langtíðust í börnum á aldrinum 1—5 ára. Eftir marzbyrjun gerði kvefsótt tiltölulega lítið vart við sig. Rorgarfj. Kvefsóttt var hér á gangi um áramótin, talsvert þung, náði hámarki í janúar, rénaði í febrúar. Lagðist einkum þungt á börn og gamalmenni, og fengu sumir kveflungnabólgu upp úr henni. Borgarnes. Kvefalda gekk yfir í jan., en eftir það bar lítið á kvefi. Ólafsvíkur. Vond kvefsótt fór yfir 2—3 fyrstu mánuði ársins. Lagð- ist hún allþungt á menn, og fengu sumir lungnabólgu upp úr henni. Annars varð kvefsóttar vart, þótt vægari væri, alla mánuði ársins. Stykkishólms. Um áramótin var kvefsótt í héraðinu, og í janúarmán- uði varð hún allslæm í börnum og unglingum. 1 barn dó á 1. ári. Flateyjar. Kvef mjög lítið gert vart við sig, aðeins örfá tilfelli og mjög létt. Flateyrar. Um áramótin 1929 og 1930 gekk hér allþungt, en þó ekki illkynjað kvef og helzt fram í febrúarmánuð. Kveflaust varð þó aldrei á árinu og í desembermánuði byrjaði önnur kvefalda; um hana er heldur ekkert sérstakt að segja annað en það, að hún líktist talsvert inflúensu að því leyti, að sumir fengu hita í 1—3 daga með kvefinu. Nokkuð bar og á því, að börn fengju aðeins hitann, en ekkert kvef.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.