Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 22

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 22
20 febrúarbyrjun frá Siglufirði og litu síðar til Árskógsstrandar, líkl. fá Akureyri. Ura miðjan febrúar fór hennar að verða vart í Dalvík og Upsaströnd, og seint í mánuðinum í Hrísey og í Svarfaðardal. Hún lagðist einkum þungt á börn; meira en helmingur sjúklinganna var yngri en 10 ára, og er það ólíkt því, sem vant er um inflúensu. I þeim inflúensusóttum, sem hér hafa gengið síðustu 10 árin, hafa þangað til nú miklu færri sýkzt af börnum en af fullorðnu fólki. Að vísu sýkt- ust miklu fleiri fullorðnir en læknis leituðu og skráðir eru, því að margir þeirra veiktust lítið og stutt. En börn og unglingar urðu yfir- leitt mikið veik, algengt að hiti væri um og yfir 40° nokkra daga, og héldist lengi allhár, jafnvel vikum saman, án þess að sérstakar orsakir finndust til. Mjög oft eyrnabólga og hlustarverkur. Nokkrum sinnum þrautir í lífi, oftast tregar hægðir, en stundum niðurgangur, einkum í ungbörnum. Öxarjj. Inflúensa barst norður í Kelduhverfi í lok janúar frá Húsa- vík. Þar var hún búin að vera lengi og að sögn bæði þrá og þung, en lítt næm, eða í mörgu svipuð hinni einkennilegu og illvígu inflú- ensu, er hér gekk haustið 1928. Bjóst ég við svipaðri yfirferð hér, enda leit svo út í byrjun, en hún greikkaði brátt sporið og gekk hratt norð- ur yfir hérað. Var víðast komin í marzlok og af rokin í apríl. Veikin var þung, í mörgu svipuð inflúensunni 1928, en öllu léttari, gekk hrað- ar yfir, lagðist jafnar á heimili, gróf sig ekki eins niður á einstökum heimilum, þannig að hún virtist seint ætla burtu að rjúka. Var næm- ari. Berklasmituðu fólki var þessi faraldur mjög skeinuhættur. Börn urðu harðast úti, en þó sluppu fáir með öllu. Fylgikvillar, voru fá- tíðir, helzt otit. med. acuta. Ekki er ég frá því, að hún hafi lagzt öllu léttar á þá, sem harðast urðu úti 1928, en aðra, en það var þó á tak- mörkum að greint yrði. Bcrufj. Inflúensa gerði töluvert vart við sig í júní og júlí, einkum í Breiðdal, og var hún allþung, bæði í börnum og fullorðnum. Veikin hagaði sér að því leyti einkennilega, að hún fór mjög hægt yfir, stakk sér niður á bæjunum og tíndi fólkið upp smátt og smátt. Þau heim- ili urðu þyngst liti, sem ekki höfðu fengið veikina, er hún gekk næst áður, vorið i 929. Síðu. Inflúensa barst í héraðið í maímánuði, var væg og breiddist lítið út, því samkomur voru engar um það leyti, og margir vörðust; þó fengu hana víst talsvert fleiri en þeir, sem skráðir eru. Vestmannaeijja. Inflúensa er talin hér í janúar. Útbreiðsla hennar mjög dræm, eins og kvefpestarinnar. Mér fannst hér yfirleitt frekar um kvefpest en um inflúensu að ræða, vegna þess hve veikin fór hægt yfir og sýkti dræmt. 10. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 10. Sjúklingaíjöldi 1921— -1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. „ 1 „ 3802 1643 685 1 2293 3026 „ Dánir „ „ „ 12 13 9 2 13 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.