Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 27
25 Reyndist hún mjög skæð í börnunum, því að 4 dóu á tæpri viku. Dóu sum undarlega fljótt og raunar með of óglöggum lungnabólgueinkenn- um til þess að henni væri einni um að kenna. Aftur höfðu a. m. k. sum börnin greinileg cerebral einkenni og hygg ég að hér hafi verið í og með einhverskonar encephalitis. 5. barnið má einnig telja til þessa hóps, því að það dó með svipuðum atburðum i sömu vikunni, en er í dánarvott- orði talið dáið úr inflúensu. 4 börnin voru á 1. ári, 1—4 mánaða, en eitt komið á 3. ár. Sjálfur stundaði ég ekkert af þessum börnum, sá aðeins tvö þeirra í svip, og kann því miður ekki nánar að lýsa þessu. Enda gafst lítill tími til athugunar. Flest börnin dóu eftir sólarhring eða jafn- vel styttri tíma, eða áður en við varð litið, og til allrar hamingju datt þessi ægilegi faraldur niður áður en við höfðum fyllilega áttað okkur á honum. Hofsós. Kveflungnabólga aðallega í sambandi við kvefsótt. Svarfdæla. Kveflungnabólga var nú þrefalt tiðari en árið áður. Meira en % sjúklinganna, eða 13 alls, fengu hana upp úr inflúensunni, og dóu af þeim 2 börn á 1. ári og 1 á 3. ári. Kveflungnabólgan varð og að bana manni á níræðisaldri, er hafði lungnaþembu og bilað hjarta, og barni á 2. ári, er alla tíð hafði verið óhraust. Vestmannaeyja. Kveflungnabólga mest áberandi í janúar, meðan kvefpestin eekk, enda oftast upp úr henni. En slanaur af henni allt árið. 2. Um taksótt: Borgarfj. Pneumonia crouposa varð allmikið vart þetta ár. Ég hefi notað chinin-urethaninnsprautanir við lungnabólgu og gefizt vel, eink- um ef sprautað var i byrjun veikinnar. Borgarnes. Lungnabólga. Ég hefi talið 15 tilfelli, og er það óvanalega mikið — nokkurskonar faraldur — framan af árinu; sumir sjúkling- arnir voru þungt haldnir, en lifðu allir af. Af meðölum reyndist mér bezt: optochin.basic. í byrjun veikinnar, en mixt. camph. og cognac þegar á leið. Ólafsvikur. Lungnabólga stakk sér niður flesta mánuði ársins, en mest brögð voru að henni í janúar og febrúar, samfara kvefsóttinni. Isafj. í febrúar bar hér nokkuð á pneumonia crouposa, einkum í sjómönnum og dó einn. Hofsós. Taklungnabólga hefir ekki mikið gert vart við sig. 1 sjúkling- ur dó úr henni, kona um fertugt, gravid á 5 mánuði. Svarfdæla. Var með fátíðara móti. Öxarfj. Lungnabólga var mjög fátíð á árinu og enginn faraldur að henni. Berufj. Lungnabólga gekk í Breiðdal og var óvenju illkynjuð. Vestmannaeyja. Lungnabólga mjög fátíð í ár. Grimsnes. Lungnabólgu varð með meira móti vart á árinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.