Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 31
29 augnvöðvalamanir (strabismus). Batnaði hægt og hægt og hefir ekki boiið á veikinni síðan. Svarfdæla. Svefnsýki fékk 4 ára gamall drengur. Byrjaði með upp- sölu og svefnsemi, augu og augnhreyfingar eðilegar í byrjun, seinna ptosis, seinast nystagmus, hyperæsthesi, opisthotonus mismikill, full ræna, þá sjaldan hann vakti, þangað til tvo seinustu sólarhringana, þá stöðugt komatös, hiti lágur lengst af, oftast milli 37 og 38, þangað til seinasta sólarhringinn — þá 39—39,5. Extrema macies seinast. Akureyri. Svefnsýki er skráð 4 sinnum og dóu 2 sjúklingar. Hin- ir náðu sér eftir nokkra legu. Grunur er á, að fleiri hafi fengið þessa veiki en aðeins væga. 18. Heimakoma (erysipelas). Töflur II, III og IV, 18. Sjúklingafjöldi 1921—1930: , 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 Sjúkl. 127 197 140 83 96 102 93 112 Dánir 4 8 4,,,, 1 ,, 3 19. Þrimlasótt (erythema nodosum). Töflur II, III og IV, 19. Sjúklingafjöldi 1929 og 1930. Sjúkl..................................................... 20. Gulusótt (icterus epidemicus). Töflur II, III og IV, 20. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 Sjúkl. 37 106 104 37 30 11 33 9 Gulusóttt gekk víða yfir, einkum á Suðurlandi, á Norðurlandi aust- an Siglufjarðar og á Austfjörðum. Læknar láta þessa getið: Skipaskaqa. Gula gekk hér lítilsháttar yfir í jan.—júní en mjög væg. Borgarfj. Fáein létt tilfelli. Ólafsvikur. Gula gekk yfir 4 fyrstu mánuði ársins, en að þeim liðn- um var engin skráður með þá veiki. Sumir sjúklingar urðu fremur þungt haldnir af veikinni og lágu rúmfastir 2—3 vikur. Stykkishólms. Umferðagula var allt árið að stinga sér niður fram í septemberlok, en hvarf þá. Margir voru á fótum með hana og skeyttu henni engu. Dala. Umferðagula kom á 2 bæi sinn i hvorri sveit um réttirnar, og er leið á sláturstíð á 3 bæi aðra. Sýktust fáir á heimilinuin og batnaði fljótt, nema 2 karlmönnum, sem fóru illa með sig í göngum. Svarfdæla. Gulu varð lítið eitt vart siðari hluta árs 1929, en var nú 1929 1930 43 34 1 1929 1930 27 25 1929 1930 240 478
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.