Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 34

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 34
32 Mænusóttar er aðeins getið í 2 héruðum og þeim samliggjandi, Reyk- dæla (1) og Húsavíkur (8). í undanfarandi skýrslum hefir spurningarmerki verið í stað dánar- tölu úr mænusótt á árinu 1927, en hér er talan greind eftir upplýsing- um Hagstofunnar. í fyrra var enginn talinn dáinn úr mænusótt, en hér er það einnig leiðrétt eftir upplýsingum Hagstofunnar. Læknar láta þessa getið: Reijkdæla. í júlí kom fyrir eitt tilfelli af mænusótt i Mývatnssveit. Tvítug stúlka fékk háan hita og lömun á efri útlimum og öll einkenni. Dó eftir örstutta legu, að því er virtist af respirationslömun. Grunur lék á um 2 abortiv tilfelli á næsta hæ, systkin um tvítugt. Höfðu feng- ið hita dagstund eða part úr degi, ríg í háls og bakverk, en varð ekki frekar meint af. 24. Munnangur (stomatitis aphtosa). Töflur II, III og IV, 24. Sjúklingafiöldi 1929—1930. 1929 1930 Sjúkl....................................................... 21 71 í Rvík virðist nokkur faraldur að þessum kvilla, 50 tilfelli skráð alls, og í 7 öðrum héruðum er hans getið, en enginn gerir nánari grein fyir honum. 25. Hlaupabóla (varicellæ). Töflur II, III og IV, 25. Sjúklingafiöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 109 157 132 163 153 156 143 198 157 101 Læknar láta þessa getið: Isafi. Hlaupabólu skýtur hér alltaf upp við og við. Öxarfi. Hlaupabóla kom á mitt heimili í haust, eins og fjandinn úr sauðarleggnum. Er mér það engin nýlunda að geta ekki fundið upp- tök hennar, en þó hafa vafalaust verið lítil hrögð að henni í héraðinu, fyrst ég varð hennar ekki víðar var. Keflavikur. Sá nokkuð af hlaupabólu í apríl. Auk framangreindra sótta geta læknar um þessar farsóttir: Angina Plaut-Vincent: Rvík 9. Herpes zoster: Akureyrar 4, Rangár 3. Meningitis cerebrospinalis epidemica: Hólmavíkur 1. í dánarskýrsl- um er einn talinn dáinn úr heilasótt (í Húsavíkur). En sennilega er sjúkdómsgreiningin vafasöm. Pemphigus neonatorum: Öxarfj. 1, Eyrarbakka 2. Septicopyæmia: Ekki færri en 16 eru taldir dauðir úr graftarsótt, og er hún ein af 10 algengustu dánarorsökunum. En svo er að sjá á dán- arvottorðum, að hún sé talin of oft sem aðalorsök. Sjúkl. með appen- dicitis gangrænosa, sem síðan fær pyæmi og deyr, á að teljast dáinn úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.